Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 41
foreldrum sínum í ráðaleysi, án þess svo mikið sem spyrja um heilsu þeirra eða afkomu yfir- leitt. . . .?“ Þegar íbúar Fíladelfíu flúðu undan sjúkdómnum í ofsa og angist, og þorðu ekki að koma náiægt nágrönnum sínum af hræðslu við sóttina, gerðu þeir sér enga grein fyrir moskitó- flugunum, sem voru hinir eigin- legu sniitberar. Kuldatíð ársins — „seint í september“, — stöðv- aði farsóttina með því að eyða flugunum (moskitóflugunum). Það var ekki fyrr en árið 1881 sem moskitóflugan varð grun- uð um að breiða út gulu-sóttina, og árið 1900 varð það fyrst sann7 að á hana. Þá var fyrst mögu- legt að hindra útbreiðslu þessa sjúkdóms. Það var með því að útrýma moskitóflugunni af ste- gomiaætt. En það er hún sem ber gulu-sóttina. Meðferð sjúklinga þeirra sem fá gulu-sóttina nú, gefur litlu meiri árangur en árið 1793, þeg- ar Benjamín Rush var í Fíla- delfíu og reyndi lyf sín gegn þessum sjúkdómi. Ef ekki væri fyrir hendi vitneskja um það, hvernig þessi sjúkdómur berst manna á milli, myndum við vera eins varnarlausir gegn honum og forfeður okkar voru fyrr á tímum. Siglingar myndu enn Vinkonurnar „Guð, ert þetta þú, Milla? Það eru orðin sex ár síðan við sáumst. Þú hefur sannarlega elzt.“ „Finnst þér það, Jóna? Já, ég hefði ekki heldur þekkt þig aftur, ef það hefði ekki verið af káp- unni og hattinum.“ s_____________________________/ ganga suður fyrir Kap Horn, í stað þess að stytta sér leið gegn- um Panamaskurðinn. Og jafn- vel þótt Panamaskurðurinn hefði verið grafinn með miklum fórnum mannslífa, þá myndi gula-sóttin ein hafa gert það að verkum, að New York og San Fransisko hefðu lokað höfnum sínum algjörlega fyrir öllum skipum, sem hefðu farið gegn- um þennan skurð. Fyrir menninguna eru varnir gegn pestum og drepsóttum engu minna virði en kunnáttan til að færa sér gufuafl og rafmagn í nyt, og hvílir þó öll iðnfram- leiðsla nútímans á þessu tvennu. Á sama hátt og menn hafa náð stjórn á þessum náttúruöflum og beizlað þau í sína þágu, hafa þeir einnig snúið einni af plág- unum, eldi hins heilaga Antó- níusar, sér til hagsbóta. Áður var sjúkdómur þessi ein hin hræðilegasta plága, sem gerði fólk örkumla þúsundum saman OKTÓBER, 1954 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.