Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 37
„Er það nú víst, frú Ingveld- ur?“ „Ha, víst, já, já, séra Páll. En ]jér getið náð í hann á skrifstof- unni.“ „Nei, þess þarf nú ekki. En úr því að þér eruð ein ætla ég .að skjótast og tala við yðúr. Verið þér sælar á meðan, frú Ingveldur.“ Eg starði undrandi á heyrn- artólið. Hvað átti karlinn við? Eg hafði aldrei hevrt annars get- ið en að hann væri mesti skikk- anlegheitamaður í kvennamál- um. En sumir karlmenn ku vera svo undarlegir í þeim málum með aldrinum. Eg beið' því komu sálusorgar- ans með mikilli óþreyju og ó- vissu og jafnvel ótta, því að ég hef alltaf verið' manninum mín- um trú — svona að mestu .. . og svo hann séra Páll gamli, nei, þá ... Klerkur kom, elskulegur að vanda. Þáði vindil og kaffi. Svo horfði hann rannsakandi á mig og sagði svo eins og við sjálfan sig; „Þér lítið nú ekki út fyrir það, frú Ingveldur, blíðleg kona og alls ekki neitt stór eða krafta- leg.“ „Lít ég ekki út fyrir hvað', séra Páll?“ „Að þér misþvrmið mannin- um yðar svona hræðilega. Mér hafa borizt, hm, mjög alvarleg- ar ákærur. Meira segja hún frú Valgerður, sem býr hérna beint á móti og hefur verið formaður í kvenfélagi safnaðarins í tutt- ugu ár, hún staðfestir þennan orðróm. Frá manninum yðar hafa heyrzt alveg ægileg hljóð, og öðrum en yð'ur ekki til að dreifa, hm, hm.“ Ég flýtti mér að skýra þetta út fyrir presti og hann fór sæmi- lega ánægður. Nóttina fyrir konsertinn svaf enginn vært. Maðurinn minn gerði ýmist að hlaupa fram úr rúminu og æfa sig í nokkrar mínútur eða hann lagðist út af og söng þá upp úr svefninum. Og alltaf þetta hræðielga lag: „Vindgangur á Vatnsleysu- heiði“ eftir Beljanda Þrumu- geirs. Tveim tímum áður en söng- urinn skvldi hefjast fór ég að klæða hann í kjólinn og það' var enginn hægðarleikur. Hann æddi um gólfið syngjandi og bölvandi. Loks tókst mér að koma honum í allar spjarirnar. En þá kom í ljós, að silkiband- ið. sem tvllir kjóltreyju saman að framan, var slitið af, og þá ætlaði hann alveg af göflunum að ganga, meðan ég var að tylla því á með nál. Það' var loksins OKTÓBER, 1954 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.