Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 66
í nótt. Var það ekki, Jói?“ Jói álcit að það myndi vcra mjög nx-rri sanni. „Hann var þá talsvcrt rykaður cnn- þá hclt Eddi áfram, ,,og hann vildi ckki fara mcð bílinn inn í bílskúrinn til þcss að vckja cngan, svo að hann ætlaði að slangra hcim að húsinu, cn var svo skrýtinn í kollinum, að hann tók öfuga stcfnu o<r ranglaði út að sundstaðnum. Þcgar hann kom að birkitrjánum, rann það ljós upp fyrir honum, að ckki væri allt cins og það ætti að vcra--------það var mildi, að þú skyldir ckki skakklapp- ast lcngra og út í sundpollinn, því þá hefðirðu drukknað, Jói?“ Jói kinkaði kolli mcð þungum alvöru- svip. „En hann var ckki sá eim, sem þar var,“ hélt Eddi áfram. „Það var önnur pcrsóna þar, og allt í einu varð hann svo skíthræddur, að hann mundi eftir vasa- ljósinu sínu. Rennur líka allt í einu af þér, cf þú crt fullur og vcrður hræddur við citthvað?" Ég taldi það geta sjálfsagt vcrið. „Svo að hann kveikti á vasaljósinu, og livað heldurðu að hann hafi séð?“ „Hvað sá hann?“ „Einhvern náunga, sem var að vaða úti í hylnum. Fjári undarlegur tími, að taka upp á því klukkan þrjú um nótt, finst þér ekki?“ sagði Eddi. Ég kinkaði kolli. „Var það þá karl- maður?“ spurði ég. „Það segi ég bara lögrcglunni,“ sagði Eddi. „Vitleysa,“ sagði ég. „Jæja, af því Jói var orðinn eins edrú og trúboði, fór hann að brjóta hedann um, hvað þessi persóna meinti ciginlega mcð því að vera að vaða þarna úti í vatninu. Og persónan var ckki sérlega ánægð yfir því, að fá á sig gcislann frá vasaljósinu, og kastaði einhverjum þung- um hlut frá sér út í vatnið. Og Jói sá svo þessa árans persónu kafa niður í vatnið á eftir, en svo sá hann hana ckki aftur.“ „Nú þykir mér aldcilis týra,“ sagði ég. „Hver var svo þessi skollans per- sóna?“ Eddi svaraði því engu. „Jói áleit sem sagt að það kæmi hon- um hreint ekkcrt við,“ lét hann sér nægja að segja. „Svo að hann labbaði heim að hlöðunni og fór beint í rúmið. Hann gleymdi þessu öllu, þangað til ég fræddi hann á því, sem gejjðist hér í nótt, og þá rifjaðist það upp fyrir hon- um.“ Ég stóð upp. Buxurnar mínar- voni rakar og allar í blctnim, og ég var í vondu skapi. „Hcyrðu,“ sagði ég,“ hvað er það, scm þú ætlar að scgja mér? Ef þú veizt hver þessi pcrsóna cr, hví í fjandanum geturðu ekki komið mcð nafnið á hcnni?“ Eddi þaut af stað, svo að ég gxti ekki fest hcndur á honum. I sama bili rauf lögreglubílflauta morgunkyrrðina og nálgaðist óðfluga. Þó að ég hcfði lengi átt von á þessu, rann mér kalt vatn milli skinns og hör- unds, þegar ég heyrði þetta skcrandi hljóð. Eddi tók til fótanna niður veg- inn; hann hljóp, cins og fjandinn, eða að minnsta kosti Jósefína, væri á hælun- um á honum. Njðri við tjörnina verkaði varúðarsónn lögreglubílsins öðru vísi á hálfbróður hans. Wayne tók á sprett í gagnstæða átt, burt frá veginum í áttina að hlöðunni; skyndilega virtist honum snúast hugur. Hann breytti snarlega um stefnu og hljóp cins og fætur toguðu að cldhúsdyrunum. Ég hraðaði mér að tjörninni á moti Lindu. (Framh. í nœsta hefti) 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.