Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 40
Frakkar gætu grafið gegnum Panamaeiðið. Svo mikið var mannfallið úr þessum sjúkdóm. að sagt er, að Fransmaður liggi grafinn undir hverju þverbandi Panamajárnbrautarinnar. Gula- sóttin var sá faraldur, sem gerði Panama að „Gröf hins hvíta manns“, þar til Gorgas hershöfð- ingi gerði þær ráðstafanir, sem sigruðust á henni. í Bandaríkj- unum óttast nú enginn, að Gula- sóttin komi upp. En árið 1783 féllu 10% af íbúum Fíladelfíu í gulu-sóttinni. Eftirfarandi skýrsla er lýsing á ástandinu þá: „Yfirþyrming íbúa Fíladelfíu var óskapleg. Örvæntingu og skelfingu mátti lesa í andliti næstum hvers manns. Margir þeir, sem lifðu, lokuðu sig inni í húsum sínum og þorðu ekki að ganga um strætin. .. . Líkum hinna merkustu borgara, jafn- vel þeirra, sem ekki létust úr pestinni, var ekið til grafar á vagngrind án allrar viðhafnar eða fylgdar vandamanna, með einum negra í ekilsæti. Fólk hörfaði undan í skyndi, ef það mætti líkvagni. Margir notuðu aldrei gangstéttina, gengu held- ur ávallt á miðri götu, til þess að vera sem lengst frá húsum, sem fólk hafði dáið í. Vinir og kunningjar forðuðust hver ann- an og létu nægja að kinka kolli kuldalega, er þeir mættust á göt- um úti. Hinn gamli siður, að takast í hendur, komst svo gjör- samlega úr tízku, að mörgum varð á að hörfa undan óttaslegn- ir, ef þeim var rétt hönd. Litið var á þann, sem bar einhver tákn sorgar, svarta slæðu eða annað, sem hreina eiturnöðru, er allir forðuðust að koma ná- lægt, og margir hældu sér af því„ hve snjallir þeir væru í því, að fara áveðurs framhjá hverjum sem þeir mættu. Það má teljast sennilegt, að London hafi á síð- ustu mánuðum Svartadauða sýnt meiri merki skelfingar en. Fíladelfíuborg á tímabilinu frá 24. eða 25. apríl til síðustu daga septembermánaðar. Meðan þetta hryggilega ástand hélzt, og fólk var á yztu brún örvæntingar, er varla að undra, þótt hinir ömur- legustu atburðir ættu sér stað, atburðir sem virtust benda til fullkominna slita á nánustu böndum þjóðfélags og fjöl- skyldu. Hvem myndi ekki hrylla við að hugsa til eiginmanns, sem yfirgefur konu sína, sem hann hefur búið með í mannsaldur, á síðustu kvalastundum hennar; eða konu, sem hleypur frá eigin- manni sínum á banasænginni; eða foreldra, sem hika ekki við að yfirgefa einkabarn sitt í neyð- inni, og barna, sem hlaupa frá 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.