Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 61
„Guð minn!“ hcyrði ég Limlu antl- varpa. „Þar að auki,“ hclt Jóscfína áfram, „og látið þér þetta nú ekki fá of mik- ið á yður,“ sagði hún við Linclu, „ætluðu þau sér alls ckki að drcpa Daisy. Það voruð þér, scm þau höfðu augastað á, en alls ckki stclpugæsin. Hvað í ósköp- unum höfðu þau á móti henni?“ Hvorki Linda né ég gátum andmælt hcnni. „Þetta voru allt rnistök," sagði Jósef- ína fullvissandi. „Eg veit, hvcrnig svona kvensur hugsa. Kerlingin var búin að vcra dálítið cinkcnnileg að undanförnu. Hún var hrædd, af því Wayne hafði stungið af mcð stclpugarminum. Hún var hrædd um, að hún myndi ekki geta haldið áfram að lifa á yðar kostnað. Af- sakið, að ég tala svona umbúðalaust. Hún veit, að unga frúin á enga ætt- mgja, svo að Wayne rnyndi erfa allt eftir hana. I gærmorgun sendi hún sím- skeyti til Wayne. Ég var ekki að njósna um hana,“ útskýrði Jósefína, „en ég var að þvo ganginn — strákófétið ber inn meiri óhreinindi en hcil hcrdeild. Stund- um held ég að ég haldi ekki sönsunr við að halda húsinu sæmilega hreinu. Ef það væri ekki vegna ungu frúarinn- ar, þá hefði ég ekki haldið það út svona lengi. Jæja, en hún var inni í bókastofu, og ég lá á hnjánum frammi í gangin- um, og heyrði hvert orð, scm hún sagði, þó að dymar væm lokaðar. Ég heyrði hana biðja um ritsímann. Hún sendi skgiti til Wayne, þcss efnis, að hann skyldi hætta þessum bjánalátum og koma hcim. Svo sagði hún, að það væri hægt að flá kött á fleiri en einn veg.“ Linda klcip mig í handlegginn. „Ég hef mína lífsspcki," sagði Jóscf- ína. „Náttúran er dásamleg. Dýrin hafa skilning á að lifa.“ Ég hafði ckki hugmynd um, hvað OKTÓBER, 1954 hún átti við, cn það var ekki nauðsyn- legt að spyrja um það. „Það eru þeir sterkusm, scm halda velli,“ sagði hún. „Þeir veiku og mátt- litlu vcrða að víkja. Annað hvort deyja þeir eða verða drcpnir. Hvað Daisy Vane viðvíkur þá hafði hún engan rétt til að lifa. Ég hcf cngar áhyggjur út af því, það var ckki ncma rétt, að þetta skyldi ske. En sú gamla hefur ekki licid- ur rétt til að lifa, og heldur ekki þetta afkvæmi hennar, sem líkist barni.“ Jóscfína starði út í birkilundinn. ,,Jæja,“ sagði hún og einblíndi aftur á okkur. „Ástæðan fyrir því, að ég segi ykkur þetta allt, cr, að þau skulu ckki slcppa án refsingar. Taki refsivaldið það ekki að sér, skal ég sjá um það. Ég tek það að mér sjálf. Ég skal sjá um, að þeim verði refsað, þó ég þurfi að annast það með mínum eigin höndum." „En Jósefína,“ andmælti ég. „Það er bcinlínis ekki hægt að taka að sér slíkt og þvílíkt. Þar að auki hafið þér engar sannanir fyrir því, að Eddi eða móðir hans hafi nokkur afskipti haft af þessu.“ Jósefína hristi sig alveg eins og hund- ur, sem er að koma af sundi. Hún sagði ekkert um, hvaðan hún vissi vissu sína um það. Hún sagði: „Ég hef alltaf tekið hlutina sjálf föst- um tökum; alla ævi hef ég orðið að gera það.“ „Þetta gæti valdið yður mörgum ó- nauðsynlcgum kvölum, ef þér látið verða af því,“ aðvaraði ég hana. „Og það verður síður en svo okkur til hags- bóta, heldur gerir málið miklu flókn- u ara. Hún brosti til mín með þolinmæði- sVíp, fannst mér. „Patridge," sagði hún. „Ég hef lifað viðburðarríku lífi. Ég þekki lífið. Þegar ég var upp á mitt bezta, var ég flott stúlka og gekk í augun á karlmönnum, 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.