Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 35
EINSONGVARINN Gamansaga eftir rjóh XI' var maðurinn minn kom- inn í karlakór. Eg varð því satt að segja fegin. Áður hafði hann riefnilega verið innilega interess- aður laxveiðimaður, sem varla hafði talað um annað en lax- veiðar allan ársins hring, við allar máltíðir og i öllum veizl- um. Og auðvitað hafði hann alltaf misst stærsta laxinn. X'ú bjóst ég við að þetta laxa- hjal hans mundi minnka og það gerði það líka. Hann ior að tala um tónlist af mikiUi þekkingu og ég og krakkarnir skildum sýnu minna í því. Hann talaði um mikil og óskiljanleg tón- skáld: Beethoven og Bizet eða Jón Leifs. Hann hafði alltaf ver- ið lagviss og raulað laglega með sínu nefi, en nú söng hann í tíma og ótíma, lög og lagaparta, mest- megnis af því taginu, sem mað- ur skrúfar umsvifalaust fyrir, ef það er í útvarpinu. En það eru ekki margar konur nú á dögum, sem geta skrúfað fyrir eiginmaun sinn, sjálfan heiiriilisföðurinn. En þetta átti eftir að versna mikið við það að söngstjórinn í kórnum hans, „Eljúgandi fálk- ar“, slysaðist til að ákveða að maðurinn minn skyldi syngja einsöng í laginu „Vindgangur á Vatnsleysuheiði“ eftir tónskáld, sem kallaði sig Beljanda Þrumu- geirs. 011 heimilisgæfa virtist leika á bláþræði. Allt varð að þoka fyrir söngæfingum húsbóndans. En ])ar sem fremur þröngt var í íbúðinni lijá okkur gafst hon- um helzt tækifæri og næði til að æfa sig í baðherberginu, sem OKTÓBER, 1954 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.