Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 45
um bólusetningu jafnvel verið íelld úr gildi í sumum fylkjum Bandaríkjanna. Bólusótt hefur verið til í Ind- landi frá fornu fari, og merki hennar hafa fundist á smurn- ingum í Egyptalandi þrjú þús- und ára gömlum. Hinar seinu samgöngur fornaldarinnar gerðu J>að að verkum, að sjúkdómur- inn breiddist ekki mjög út. Ferðamaður, sem tók bólusótt- ina í Egyptalandi, var annað hvort dauður eða þá úr smit- hættu, áður en hann kæmist til Evrópu. Bólusótt komst aldrei til Grikkalnds eða Rómaborgar á tímum hinnar klassísku menn- ingar þessara ríkja. Til Evrópu kom hún fyrst á tíundu öld. Enn liðu fimm aldir, unz hún hafði náð mikilli útbreiðslu þar. Hin fyrsta mikla bólufarsótt í Lund- unum yar árið 1628. Er bólusótt hafði náð sér niðri í Evrópu, kom fljótt í ljós að hún fór ekki í manngreinarálit. Nefið á Karli IX. Frakkakon- ungi varð svo illa útleikið af ból- unni, að svo virtist sem hann hefði tvö nef. Lúðvík XIV. fékk veikina sömuleiðis, og Lúðvík XV. dó úr henni. María II. Eng- landsdrottning dó úr bólusótt 1694. Á næstu öld eftir dauða hennar dóu 60 miljónir manna í Evrópu úr bólusótt. Um leið og sagnaritarinn Macaulay getur um fráfall drottningar, lýsir hann svo þeim usla, er bólusótt- in gerði: „Sjúkdómur þessi, sem vísind- in hafa síðar unnið á marga og dásamlega sigra, var hinn ógur- legasti sendiboði dauðans. í pestinni (Svartadauða) hafði mannfallið verið miklu óðara, en pestin hefur ekki höggið strandhögg hjá oss nema einu sinni eða tvisvar í tíð núlifandi manna. Bólusóttin var stöðugt að verki, — fyllti kirkjugarðana líkum og hélt þeim, er ennþá höfðu sloppið, í stöðugri skelf- ingu. Þeir, sem lifðu, báru hin hræðilegustu merki sjúkdóms- ins. Smábörn urðu að umskipt- ingum, sem mæðurnar hryllti við, og andlitssvipur ungmær- innar varð andstyggð í augum unnustans. í árslok 1694 lagðist þessi pest óvenjulega þungt á. Hún barst loks til hallarinnar, og hin unga og blómlega drottn- ing sýktist þegar. Hún tók hætt- unni með stakri hugprýði og sál- arþreki, og gaf skipun um, að sérhver af hirðmeyjum hennar og þjónustuliði, — já, jafnvel hin lægst setta vinnukona, — sem hefði ekki fengið bólusótt, skyldi þegar flytja brott úr Ken- singtonhöll.“ (Frh.) OKTÓBER, 1954 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.