Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 54
gluggarnir hefðu verið svolítið opnir um nóttina, höfðu hin skjótu og sterku eituráhrif drep- ið allt kvikt í herberginu. Eftir- lætisfugl Breeses lá dauður í búri sínu og fjöldi flugna lá dauður í gluggakistunni. Dökk- græn vindutjöld voru næstum dregin fyrir gluggana, og þess vegna var hálfdimmt .1 herberg- inu, þótt sólskin og blíða væri úti. Böndin fóru smátt og smátt að berast að tveimur ungum mönnum, sem báðir höfðu nægi- lega efnafræðiþekkingu til þess, að þeir hefðu getað framleitt eiturgasið á þann hátt, sem gert hafði verið. Þeir voru báðir í þjónustu hins myrta, og lögregl- an fékk nokkurn veginn jafn- sterkan grun á þeim báðum. E. Breese Walters, systurson- ur og eini eftirlifandi ættingi Ellingtons Breeses, var annar hinna grunuðu. Hann bjó á heimili frænda síns. Hinn var Adam Boardman, einkaritari hins myrta og trúnaðarmaður. Báðir kyáðust vera saklausir; báðir töldu sig hafa fjarveru- sannanir. Og að því er lögregl- an frekast komst að, höfðu þeir báðir bezta orð á sér, virtust ekki skulda neinum neitt né yf- irleitt vera í nokkrum vandræð- um. Þeir virtust báðir taka sér þennan sorglega atburð mjög: nærri. Hvorugur hinna ungu manna sýndist líklegur til þess að hafa fengið af sér að fremja jafn við- bjóðslegan glæp. En þrátt fyrir- það, þóttist lögreglan hafa á- stæðu til að álíta — einkum me5 tilliti til erfðaskrár hins myrta — að annar hvor þeirra væri sekur. Samkvæmt erfðaskránni átti helmingur eignanna, eða um það bil ein miljón dollara, að skiptast jafnt milli systursonar- ins, E. Breeses Walters, og einkaritarans, Adams Board- mans. Hinn helmingurinn átti að renna til ýmissa góðgerða- stofnana. Ákvæði erfðaskrárinn- ar, sem gerð var fyrir fimm ár- um, voru á allra vitorði. Walters og Boardman höfðu ávallt umgengizt hvorn annan af kurteisi og velvild, en um náinrt kunningsskap þeirra á milli hafði aldrei verið að ræða. Hvor um sig kvaðst alveg viss um sak- leysi hins. Lögreglulæknirinn skoðaði líkið klukkan hálf tíu um morg- uninn. Hann kvað upp þann úr- skurð, að Breese hefði látizt fyr- ir a. m. k. fjórum klukkustund- um, og jafnvel gætu verið liðnar allt að tíu klukkustundir frá því hann andaðist. Allt benti til þess, að hann hefði gefið upp 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.