Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ OKTÓBER 12. ÁRGANGDR 1954 Hinn heimsfrægi metsölurithöfundur A. J. CRONIN hefur aldrei skrifað áhrifaríkari sögu um hin dularfullu viðbrögð konuhjartans. Sönn astarsaga ,,Nú fyrst,“ sagði bún við mig, „veit ég hva5 sönn ást er.“ ÞAÐ RIKTI mikil eftirvænt- mg í skólanum okkar í litla skozka þorpinu Tannochbrae — við efstu bekkingar áttum að fá nýjan kennara, hvorki meira né minna en kandídat frá Háskóla Ediborgar. Piltarnir brutu heil- ann um, hvort hann væri íþróttamaður og slyngur í fót- bolta, en stúlkurnar vonuðu, að hann væri laglegur. Daginn, sem hann kom, fylgdi skólastjórinn honum inn 1 kennslustofuna okkar, en þrátt fyrir návist þessa lotningaverða manns, fór vonbrigðakliður um bekkinn. Nýi kennarinn okkar var ungur, í hæsta lagi tuttugu og fjögra ára gamall. Hann var lítill og væskilslegur og tötra- lega klæddur og fór allur hjá sér vegna þess, hve við einblíndum öll á hann, og hann var bækl- aður. Annar fóturinn var að minnsta kosti níu þumlungum styttri en hinn. Til þess að bæta úr þessu hafði hann ekki þar til gerðan skó, vafalaust vegna fátæktar, heldur trétitt, sem fest var við skósólann með járnklemmu. Nafn hans var Gavin Blair. en l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.