Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 52
Danslagatextar
SJANA SÍLDARKOKKUR
(Popo Piccolino)
(Tcxti: Loftnr Gnðmttndsson)
Sungið margraddað af Suavari Lárnssyni á l.M. 48
Hver tckur haf og ást sem hverfult stundargaman
Sjana sildarkokknr, Sjana síldarkokkur.
Hver töfrar sjóara og hlxr að öllu saman?
Sjana sildarkokkur á Sjöfn frá Grundavík.
Ef karlinn xrist og allt stcndur fast,
er eitt bros frá henni’ á við mcðal kast.
Hvort logn er á sx cða hafrót og hvasst,
er Sjana sjálfri sér lík.
Já, bros hcnnar gcrir hvern grautarspón
að gómsxtri krá, og hvern strák cins og flón
Á flotanum ckki cr til, segir Jón, ncin slík.
En þó ci rieinn á síld í sjó sig rciði,
cr Sjana hálfu torfengnari veiði.
Hver tekur haf og ást o. s. frv.
BRÚNALJÓSIN BRÚNU
(Lag og texti: Jcnni Jónsson)
Ó, viltu hlusta, clsku litla ljúfa mín,
ljóð ég kvcða vil um þig,
því rnildu brúnaljósin brúnu þín,
blíð og fögur heilla mig.
Hugfanginn hlýða sxll ég vil á sönginn
þinn,
syngdu þitt fagra, ljúfa lag,
þar, sem alla tíð ég unað finn
í ástar þinnar töfrabrag.
Bjartar vonir þínar vaka og þrá
um vorsins fögru draumalönd
og vin, sem þú gafst hjarta þitt og liönd.
Ó, viltu hlusta, elsku litla Ijúfa mín,
Ijóð ég kvcða vil um þig,
því mildu brúnaljósin brúnu þín,
blíð 02; fögur heilla mig.
OO D
50
HEIMILISRITIÐ