Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 18
myndi til dæmis móður Judy falla það, ef maður hennar segði við kunningja sinn í návist henn- ar: „Jana er löt. Húnnennir ekk- ert að gera á morgnana. Ég verð að reka hana til að taka til morg- unmatinn. En þú ætlar að bæta ráð þitt, er það ekki, Jana?“ ,.En,“ segja þeir fullorðnu, „börn gera ráð fyrir ávítum, ef þau eru óþekk. Þau taka það ekki nærri sér.“ Ó, jú, þau gera það. Fjögurra ára gömul, stundum fyrr, skynja börn hvaða álit aðrir hafa á þeim. Og — það sem meira er um vert — þau mynda sér álit á sjálfum sér út frá því, sem aðr- ir virðast álíta um þau. Sú til- finning, að það sé virt, er nauð- synleg til að þroska sjálisvirð- ingu barnsins. Barn, sem haft er að athlægi og látið blygðast sín frammi fyr- ir ókunnugum, finnur til sárrar auðmýkingar og þjáningar — og ákafrar andúðar gegn þeirri per- sónu, sem auðmýkir það. Það lætur máske ekki tilfinn- ingar sínar í ljós. Það lítur ef til vill undan eða brosir aula- lega, eða lætur sem því standi á sama. En þjáningin er jöfn fyr- ir því, og stundum veldur hún meinsemdum, sem getur haft langvarandi áhrif á persónu- leikann. í sjúkdó'mssögu vandræða- drengs kom þetta atvik fram: „Eg var um sjö ára, þegar það skeði. Mamma fór með mig á safnaðarkaffidrykkju. Ég var í nýjum, hvítum fötum og var viss um, að allir myndu dást að mér. Kennslukonan mín sat við borðið okkar, og ég vonaði, að hún tæki eftir því, hve fínn ég var, því ég leit mjög upp til hennar. Svo kom fyrir mig slys ■— ég teygði mig eftir köku og velti um kafibolla mömmu, nið- ur í fötin mín. Mamma reiddist, sló á höndina á mér og skamm- aði mig. Hún kallaði mig sóða- grís. Mér hefði verið nokkuð sama, þó hún slægi mig, en að hún skyldi kalla mig sóðasvín í návist ókunnugra — einkum kennslukonunnar, ungfrú Allen — það sveið mér sárt. „Þetta lagðist þungt á mig. Ég hugsaði um það allan sunnudag- inn. Á mánudag kom ég of seint í skólann, og þegar ungfrú Allen spurði mig um ástæðua, sagði ég hálf utan við mig: „O, ég flýtti mér víst ekki nóg.“ Hin börnin héldu, að ég væri svona hortug- ur og hlógu öll. Ungfrú Allen varð reið, og sagði, að ég gæti staðið í skammarkróknum, en viðbrögð hinna barnanna komu inn hjá mér þeirri tilfinningu, að ég hefði afrekað eitthvað með 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.