Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 63
lifað á Lindu, þcgar Waync var stnng- inn af mcð Daisy. Ef til vill var það Linda, scm átt hcfði að myrða; mcð því móti var sköpuð ástæða fyrir því, að frú Taylor væri morðinginn. Það var fyrst, þcgar við vorum kom- in hcim að húsinu, að mcr varð aftur hugsað til gamla mannsins. Hvcr var hann, og skyldi hann hafa dottið, cða hafði honum, cins og Eddi hélt fram, vcnð ýtt mður um hlcraopið? Hvcr í dauðanum hcfði getað haft ástæðu til að drcpa hann og færa hann svo í kjól af Jósefínu? Það gat verið líkt Edda, að skipta um föt á honum, cn ckki það að sálga honum. Nci, það var ckki vitund af hcil- brigðri skynsemi í þcssu. Og skyndi- lcga datt mcr í hug það, sem frú Taylor hafði sagt, þcgar hún sá líikið í kjallaranum. Lindu dauðbrá, þcgar ég lirópaði upp: „Bíddu nú aldeilis hæg!“ Linda lcit óttaslcgin á mig, og ég D O’ o O Lækkaði röddina. „Tcngdamóðir þín sagði, að kauði væri kvcnmaður, scm hún þckkti. Hún hélt því mcira að scgja fram, að hún hcfði látið hana þvo þvott fyrir sig. Hvað hcldurðu um það?“ Linda brctti brúnir og hristi höfuð- ið. „Fjandinn fjarri mér cf hún hcfur ckki haldið, að karlinn hafi vcrið þvotta- kcrlingin," sagði ég. „Hvað áttu við mcð því“? spurði Linda. Eg gat ckki skýrt þetta út fyrir Lindu, því í sömu svipan kom ég auga á Edda og Jóa, scm komu gangandi til okkar frá hlöðunni. Eddi var citt sól- skinsbros og tók dansspor, það lá við að hann brygði fæti fyrir Jóa, sem nú var alveg ódrukkinn, cn dálítið reikull í spori. Eddi hélt á kcrtastjakanum, og OKTÓBER, 1954 Jói á stórri ferðatösku úr lcðri. „Hæ, Tom!“ æpti Eddi. „Nú skaltu bara sjá, hvað vjð höfum fundið. Bíddu bara þangað til þú sérð það!“ Hann þrcif töskuna af Jóa og tók sprcttinn til okkar. En rétt áður cn hann kom til okkar, rak hann tána í þúfu og datt endilangur. Taskan cnda- scntist eftir grasflötinni og kastaðist á girðingarstólpa. Hún opnaðist, og dökk- ur fataböggull hrökk út úr hcnni. Eddi stóð upp, hélt um hné sér og bölvaði hroðalcga. Hann haltraði að fatabögglinum, lcysti utan af honum og tók rennandi blauta flík í sitt hvora hönd. „Sérðu hvað druslur þctta cru?“ spurði hann. „Þctta cru karlmannsföt, skaltu vita.“ Þctta vorn karlmannsföt, skítug, slit- ín, svört. Og þau voru blaut og þung af vatni. „Og vciztu, hvcr á fcrðatöskuna?" Ég vissi það ckki. „Wayne á hana!“ Ég heyrði Lindu grípa andann á lofti. Eddi hallaði undir flatt. Augun í honum glömpuðu, og hann hafði alvcg glcymt meiðslinu á hnénu. „En hann á ckki fötin. Skilurðu mig?“ sagði hann. Ég trúði honum fúslcga. „Og gcttu hvar við fundum þau.“ Það vissi ég ckki. „I bílnum," sagði Eddi. „Það var svci mér vcl gert af mér, að ég skyidi kasta fjandans kvcikjuleiðslunum, fínnst þér það ckki?“ Ég leit á Jóa. Hann kinkaði kolli og blikkaði til mín. „SKO,“ sagði Eddi mér. „Strax og ég sá að líkjð í kjallaranum var í þurr- uni fötum, var mér ljóst, að það hlutu líka að vcra önnur blaut. Að minnsta 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.