Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 44
að stöðva blæðingar. Þegar barn- ið er fætt og fylgjan laus, er leg- veggurinn blóðugt fleiður. Blæð- ingar á þessum stað stöðvast venjulega við samdrátt legsins. Sé samdrátturinn óverulegur, verður mikil og jafnvel hættu- leg blóðrás. Hinn öflugi sam- dráttur, sem ergot veldur, á höf- uðþátt í því að stöðva slíka blóð- rás. Ekki mætti það neinni beinni andstöðu, að ráðstafanir voru gerðar til að hefta plágu heilags Antóníusar með því að koma í veg fyrir, að menn neyttu ergot- sýktra korntegunda. Flestum er hunnugt um eiturverkanir; sam- bandið milli þess að neyta ein- hvers eiturs, og kvala þeirra og þjáninga, sem því fylgja, þekkja menn frá barnæsku, annað hvort af eigin raun eða af aðvör- unum annarra. Orsök og afleið- ing, þegar um eitrun er að ræða, liggja ljóst fyrir, og þarf ekki að vitna í æðri öfl til skýringar á þeim. Almennar upplýsingar um, að sýktur rúgur væri eitr- aður, nægðu til að útrýma plág- unni. Fólk hætti að neyta hans og snertu hann ekki fremur en gorkúlur og eitursveppi. Á sama hátt mætir það ekki mikilli andstöðu, þegar barizt er gegn plágum, sem berast á menn af skorkvikindum og snýkjudýr- um. Sambandið milli flóa og Svartadauða, anoples-mýflugna og malaríu, stegomía-mýflugna og gulusóttar, lúsa og taugaveiki, liggur ekki eins í augum uppi og eiturverkanir. En sníkjudýr af skordýraætt eru þó óviðfelldin út af fyrir sig, og þótt ekki væri af öðru, hreyfir almermingur engum andmælum, þegar hinir upplýstari meðal borgaranna samþykkja lög um útrýmingu slíkra skorkvikinda. Slíkar að- gerðir brjóta ekki í bág við hug- myndir þeirra um persónufrelsi. Þær eru almenns borgaralegs eðlis. Framkvæmd slíkra laga fer að mestu fram hjá öllum þorra manna. Á sama hátt er almenningur ekkert mótfallinn sóttkvíum innflytjenda, sem geta borið kól- eru. Sóttkvíin mæðir einungis á innflytjendunum, en kemur ekk. ert við borgarana. Á hinn bóg- inn skortir ekki einungis á alla samvinnu, heldur er um beina andstöðu að ræða, þegar heilsu- verndarráðstafanir taka til hvers einstaklings. Varnir gegn bólu- sótt með bólusetningu er gott dæmi um nauðsyn á samstarfi einstaklinga. Margir hirða ekki um bólusetningu, og aðrir taka því illa að vera skyldaðir með lögum til að láta bólusetja sig. Af þessum ástæðum hafa lög 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.