Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 53
Morðið í svefnherberginu ÞAÐ GAT EKKI hjá því far- ið, að borgarbúar fylltust skelf- ingu morguninn 5. júní 1935, þegar þeir fréttu, að einn mæt- asti samborgari þeirra hefði ver- ið myrtur. Ellington Breese, stofnandi og stjórnandi hiris þekkta fyrirtækis Efnavöruverk- smiðja Fíladelfíu, hafði verið myrtur með eiturgasi í svefnher- bergi sínu um nóttina. Rannsóknir lögreglunnar leiddu eftirfarandi í ljós: Miðaldra blökkumaður, sem hafði verið þjónn á heimili Breeses um margra ára skeið, uppgötvaði ódæðið fyrstur. Hann var vanur að vekja húsbónda sinn klukkan átta á hverjum morgni, en þennan morgun kom hann að Breese dauðum í rúmi sínu. Lögreglan var samstundis kölluð á vettvang. Á arinhill- unni í svefnherberginu fann lög- reglan glerflösku, sem tók um það bil einn lítra. Tappinn úr henni fannst hvergi. Þetta var flaska af þeirri gerð, sem algeng er í öllum efnarannsóknarstof- um. Efnafræðingar lögreglunn- ar álitu, að tveimur tilteknum vökvategundum hefði verið hellt í flöskuna og eiturgasið mynd- azt, er vökvarnir blönduðust saman. Þeir töldu, að eiturgasið hefði fyllt herbergið á örskömm- um tíma. Engin athugaverð fingraför fundust í svefnher- berginu. Þó að báðir svefnherbergis- OKTÓBER, 1954 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.