Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 58
svalirnar. Ortrud ávarpar liana og þykist vera full iðrunar. Elsa veitir henni fyrirgefningu sína og lofar að korna því til vegar, að Telramund verði veitt sakar- uppgjöf. Elsa: „Ogæfukona“. Ortrud áformar að koma því til vegar, ,að Elsa spyrji brúðguma sinn hinna forboðnu spurninga. Dagur rennur og kallarar til- kynna að konungurinn hafi gert riddarann ókunna að hertoga í Brabant. Þegar öllum undirbún- ingi giftingarathafnarinnar er lokið' og Elsa og fylgdarlið henn- ar eru í þann veginn að ganga inn í kirkjuna, gengur Ortrud fram, ríkulega klædd, og ásakar riddarann um að vera galdra- mann og Telramund ásakar hann um að hafa beitt ódrengskap í viðureigninni við sig. Riddarinn neitar að segja til sín. Elsa lýsir fullu trausti sínu á honum og þau ganga inn í kirkjuna. III. þáttur 1. atriði. — Brúðhjónasahir hallarinnar. Brúðlcaupstnarsinn er leikinn. Brúðhjónin og fylgd- arlið þeirra kemur inn og syngur Brúðarkórsön ginn. Gestirnir fara og brúðhjónin eru ein eftir. Elsa hefur eigi gleymt fiýjunar- orð'um Ortrudar og spyr nú mann sinn hinna forboðnu spurninga þrátt fyrir loforð sitt og aðvaranir hans. Áður en lion- um gefst tóm til að svara ryðst Telramund með hóp samsæris- manna inn og ræðst á riddarann, sem sigrar þá auðveldlega og fellir Telramund. Að því búnu segir hann Elsu, harmi lostinn, að hann muni nú skýra allt sitt mál fyrir konungi. 2. atriði. - Á bökkum Schelde. Konungurinn og liirðin bíð'a hins nýja riddara, sem á að fvlgja þeim til orustu. Hann kemur inn í fylgd aðalsmanna, sem bera lík Telramunds, og lýsir því yfir, að hann sé Grals-riddarinn Lohen- grin, sonur Parsifals, en Grals- riddurunum sé einungis leyfð fjarvera til sinna góðverka, og fjarverandi megi þeir aðeins vera meðan enginn þekkir þá, en þar sem Elsa hafi nú spurt sig hver hann sé, verði hann að fara. Svanurinn kemur aftur og Lohengrin kveður Elsu. „Kveðja Lohengrins“. Ortrud lýsir því yfir að svanurinn sé bróðir Elsu, sem hún (Ortmd) hafi breytt með töfrum. Lohengrin heyrir þetta og krýpur í bæn. Dúfa kemur' niður frá himnum og svanurinn stingnr sér í fljótið, en kemur aftur upp í líki Gott- frieds. Þegar dúfan fylgir Lohen- grin aftur til kastala Grals-ridd- ara deyr Elsa í örmum bróður síns. * 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.