Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 32
„Níupens tók hún fyrir þá, herra minn.“ „Hún er fífl!“ „Fyrir hvað — að giftast?" Skransalinn hló lágum ánægju- hlátri að eigin fyndni. Hann naut þess að vera ókurteis við fólk, sem honum féll illa í geð. Hann sat með krosslagða fótleggi eins og skradd- ari og með virðulegu fasi stóð hann upp, gekk að hestinum og rak burt flugurnar, sem ásóttu hann. Þá varð William Dale á þriðja glappaskotið á fimm mínútum. Skórmr voru of nærri honum, freistingin var of sterk til að hann fengi staðizt hana. Hann gleymdi, að hann var áttatíu og eins árs {eða tveggja) ; hann gleymdi öllu nema þeirri lífsnauðsyn að korna höndum yfir skóna og það, sem í þeim var falið. Með ánægjukumri kastaði hann sér yfir þá, hremmdi þá, sneri sér við og tók svo til fótanna. Hann var ekki kominn þrjá metra, þegar hann rak fótinn í rótarflækju og steyptist á höfuð- íð ofan í gryfjuna. Annar skónnn kastaðist burt, en hinn, sá vinstri, var fast klemmdur milli gamalla, -sinaberra fingranna. Skransalinn hljóp til hans. „0, góði, góði, en sú vitleysa í gaml- ingjanum. Allt út af einum göml- nm skóm. Og ég er heppinn, ef ég losna við óþægindi út af þessu sjálfur, í ofanálag.“ Svartur hausinn skyggndist um í allar áttir og inn milli trjánna. Dökk, hvöss augun tindruðu. Enginn sá til. Engmn hafði séð þennan gamla vitleysingja rota sig til dauðs. Skraddarinn beygði sig og tók skómn fimlega úr greip- inni, sem hér eftir myndi aldrei framar læsast um peninga né ann- að, og skoðaði hann vandlega að innan. Ekkert. Þá fór hann eins að við þann hægri. Sami árangur — ekkert. Hann fleygði þeim báðum frá sér. Svo horfði hann niður á dauða manninn og klóraði sér í hausn- um. „Furðulegt,“ sagði hann upp- hátt, svei mér ef það er ekki furðu- legt. Hvílíkt uppistand og læti út af einum skóræflum." ÁLIT þorpsins var það, að ekkj- an bæri með sannri hugprýði það, sem í þorpsblaðinu var nefndur „hennar sári og mikli missir.“ Bæði Marta og skransalinn urðu að gefa skýrslu um atburðinn, og þegar því var lokið, fór Marta í búðir. Fyrst fór hún til Gossle, út- fararstjórans. „Góða útför,“ sagði hún, „eins og þér bezt getið. Eg hef pening- ana.“ Gossle kinkaði kolli, hann var orðinn vanur gömlu, undarlegu 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.