Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 9
sígarettu, þegar Celia kom á land og gekk upp sandinn. „Halló,“ heilsaði hún. „Nokk- uð bannað hér?“ „Það er alltaf eitthvað bann- að einhvers staðar,“ hlakkaði 1 Bill. Hann teygði sig og tók jakkann sinn, sem hangið hafði á skiltisstaur. Nú mátti lesa þar orðin: „Baðgestum er stranglega bannað að skipta um búning á þessum stað.“ Celia starði andartak á til- kynninguna, sagði síðan laggott: „Tóm tjara!“ „Þetta er virðingarleysi fyrir réttinum,“ sagði Bill, „að kalla opinberar auglýsingar tóma tjöru. Fimm punda sekt í við- bót.“ „Mikil ósköp. Þessi tilkynning var ekki þarna fyrir klukku- tíma.“ „Ekki ég heldur,“ sagði Bill léttur 1 máli, „en ég er hér nú.“ „Þér hafið sett þetta þarna niður. Enda afklæða allir í Rock- leigh sig hér 1 f jörunni —“ „Einmitt það? Gaman fyrir gægjarana!“ Celia teygði sig í axlalindann, eins og hún væri ákveðin 1 að hefja mótmælaaðgerðir á stund- inni. Bill stóð upp, varð hreint ekki um sel, en hún hló. „Allt 1 lagi, ég skal ekki skipta um búning. Ég klæði mig í fötin ut- an yfir sundfötin — ég ætla að bíða hér meðan þau þorna. Gæt- uð þér gefið mér sígarettu, til að stöðva glamrið í tönnunum í mér —“ Þau sneru sér við og horfðu á klettana, sneru baki að sjón- um, og Bill tók upp sígarettu. „Verið alveg róleg, Celia, ég ætla að slá striki yfir afbrot yð- ar, til að spilla ekki sumarleyfi yðar.“ „O, ég á heima hérna. Ég er blaðaljósmyndari fyrir snepil- inn á staðnum.“ Hún benti með lögulegum fæti á fatahrúgu sína bak við stóran stein og þar sá Bill atvinnumannslega mynda- vél. Og hann sagði: „Þér eigið heima hérna? Það geri ég líka — fyrst um sinn —“ þegar ógn- þrungin rödd heyrðist utan af sjónum — „Hvað á þetta að þýða?“ Þau viku sér við, og Bill sá sér til furðu, að lítil kæna var rétt framan við fjöruna. Henni var róið af vini hans Sebastian Pipejoy, og í skutnum sat gneip, öldruð kvensnift, súr og ólystug á að líta. „Hvað er þetta?“ urr- aði hún. „Eruð þér ekki strand- vörðurinn? Daðrandi í vinnutím- anum?“ Bill, sem fann naumast aðvör- unarolnbogaskot Celiu, svaraði fullum hálsi: „Ég er strandvörð- HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.