Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 49
AUGU ■ ■ ■ m m m m NÓTTIN HEFUR W.1 V SÖNN SAGA FTÁ KENYEU GAMLA frú Eriksen var svo nið- ursokkinn í handavinnu sína, að hún veitti innfædda manninum enga athygli, fyrr en hann hóstaði lágt, fast við stólinn hennar. Þá leit hún upp frá prjónunum sínum. Fyrir framan hana stóð Mwangi, innfæddi ráðsmaðurinn á búgarðinum, með langan og odd- mjóan hníf í annarri hendi. Var vopnið mjög blaðbreitt, bitureggjað feiknlega sem sverð og gljáfægt. Gamla konan hleypti brúnum og svipur hennar varð íhugull. Hvern- ig hafði Mwangi eiginlega komizt inn í stofuna? Hún hafði þó læst hurðinni á eftir sér. Og svona hljóðlega, að hún hafði ekkert heyrt. Hann hlaut að hafa læðzt. En, hvers vegna? „Vantar þig eitthvað sérstakt, Mwangi?“ spurði hún loks og hálf- óróleg. „Nei, Mensab.“ „Jæja, farðu þá út. — undir eins. . . .“ Og gamla konan laut niður yf- ir prjónana sína, annars hugar. Hendur hennar titruðu og hún lagði við hlustirnar, en innfæddi maðurinn fór ekki út úr stofunni, heldur stóð hreyfingarlaus í sömu sporum, fyrir framan hana. „Heyrðirðu ekki hvað ég var að segja, Mwangi? Eg sagði þér að fara héðan út úr stofunni, — und- ir eins.“ Maðurinn dró a.ndann þungt og slitrótt heyrði gamla konan í stóln- um sínum. „Mensab,“ sagði hann loks, skjálfraddaður, með erfiðismun- um. — „Mau-Mau hefur skipað mér að drepa þig með þessum hníf hérna.“ Gamla konan kipptist við, er hún heyrði orð mannsins og sú hönd HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.