Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 50
hennar sem lá undir prjónlesinu, þokaðist oiurhægt niður að skammbyssuhylkinu, sem var fest við strenginn á pilsinu hennar. En, hamingjan góða . . . hylkið var gersamlega tómt. . . . Engin skammbyssa . . . ekki neitt. Vegna umstangsins er þau Sol- veig hennar og John voru að búa sig á dansleikinn í klúbbnum þeirra, haíði hún gersamlega stein- gleymt að taka skammbyssuna út úr gamla skápnum. „Drepa mig?“ hváði hún og hló hæðnislega, enda þótt henni gerðist nú mjög órótt í skapi og kvíði hennar yxi. Með vinstri hendinni fann hún takkann, sem komið hafði verið fyrir í stólnum hennar. Þaðan lá svo leiðsla meðfram veggnum, upp í gegnum þakið og beint í raf- magnsflaugina. Ef hún styddi nú á takkann í stólnum myndi eldílaugin þjóta á sömu stundu hátt í loft upp og baða allt umhverfi búgarðsins í skínandi björtu Ijósi. Svo kæmi hjálpin nokkrum mín- útum sfðar, hjálpin frá lögreglu- stöðinni í skóginum skammt frá, — en þá væri hún ef til vill ekki lengur í íölu lifenda. Þá væri hún ef til vill hnigin í valinn fyrir hinu oddhvassa vopni, sem blikaði fyr- ir augum hennar? „Hví skyldir þú eigmlega vilja drepa mig, Mwangi? Svaraðu spurningu minni.“ Einhver bjargráð verð ég að finna upp, hugsaði hún með sér. — Solveig og John myndu ávallt telja sig eiga alla sökina, ef eitt- hvað illt henti hana, á meðan þau væru að skemmta sér í klúbbn- um. „Þú svarar mér ekki, Mwangi. Hvers vegna segirðu alls ekki neitt? Það er líklega'af því að þú veizt ekki hverju svara skuli.“ Hún hló aftur: — „Færðu þig svolítið frá ljósinu, svo að ég sjái til að prjóna. — Þú ert víst alveg búinn að gleyma því, sem skeði í gamla, gamla og góða daga. — Manstu nokkuð eftir því, Mwangi, þegar þú komst hingað í fyrsta skiptið? Þá varstu bara ósköp lít- ill og veimiltítulegur snáði, sem átti hvorki pabba né mömmu. En þá tók ég þig til mín í eld'núsið og kenndi þér að búa til maí, sem við borðum í Evrópu. Og svo varðsíu matreiðslumaður heimilis- ins, þegar fram liðu stundir. Þér var goldið gott kaup og seinna, þegar þú varst orðinn fulltíða mað- ur, gaf Bwanna þér jörð og lánaði þér peninga, svo að þú gætir keypt þér konu og farið að ’búa sjálfur. Og manscu eftir því, Mwangi, þegar konan þín lagðist á sæng og ól fyrsta barmð? Hver var það þá, sem ók henni til sjúkrahússins og 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.