Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 33
fólki, sem maður skyldi halda, að ekki ætti fimmeyring í eigu sinni, koma og biðja um beztu útför, sem hann gæti í té látið og borga út í hönd. „Og steinninn, maddama?“ spurði hann. „Hafið þér hugsað nokkuð um það?“ Marta hafði hugsað töluvert um það. „William,“ sagði hún, „í mörg ár elskaður eiginmaður . . .“ Gossle útfararstjóri skrifaði það allt niður með kolsvörtum blýant á snjóhvítan pappír og kinkaöi sköllóttum kollinum sam- sinnandi. Hafandi lokið erindi sínu hjá Gossle, hélt Marta áfram göngu sinni, uns hún kom að lítilli búð, sem hún hafði oft virt fyrir sér í leyni, en aldrei stigið fæti ínn í til þessa. „Viðtækjajverzlun" stóð í glugganum, fyrir innan stóð mað- ur með sléttgreitt hár og rjálaöi við vasaljós. „Já, maddamaí" spurði hann. „Mig langar í eitt af þessum viðtækjum.“ „Sjálfsagt, maddama. Tæki með öllum venjulegum útbúnaði, geri ég ráð fyrir.“ Það tók nokkra stund að kom- ast að þeirri mðurstöðu, að frú Dale væri ekki „í sambandi við rafmagnið.“ „A, fyrst svo er, maddama, þá er rafgeymacæki það, sem yður vantar. Ég hef einmitt ágætt tæki hérna, sem ég gen ráð fyrir, að sé einmitt við yðar hæfi. Fimmtán pund kostar það. Ég veit ekki hvort —“ „Þaö er einmitt það, sem ég vil,“ sagði ekkjan og kinkaði á- kaft kolli. Hún opnaði pyngju, af- ar svarta og sorglega útlits. Vinnu- lúnir fingur hennar drógu upp bunka af krumpuðum seðlum. „Eg hef peningana," tilkynnti hún og brosti. * SMÆLKI „ . . . Tókstu eftir því? — Ekki eitt einasta úr skorSum — Ég verS aS komast aS þvt, hvar hún hefur fengiS fermanent." HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.