Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.02.1957, Blaðsíða 7
ingur geti gleypt ofan í sig ferskt sjávarloft. Svo, dauðuppgefinn, slangraði faann inn í Strandkrána til að fá sér brauðsneið og öl. „Þér takið sumarleyfi yðar hátíðlega, ungi maður,“ sagði roskinn, vingjarnlegur borgari, þegar Bill, til að eyða engum tíma til ónýtis, tók að skoða stórt kort af ströndinni og sjáv- arstraumunum. Því Bill bar sérí- lagi ábyrgð á lífi baðgestanna: hann hafði fengið starfið vegna þess, að hann átti skólametið í sundi. „Ekki sumarleyfi,“ sagði Bill kurteislega. „Ég er nýi strand- vörðurinn.“ „Blessi mig!“ sagði sá vin- gjarnlegi, og tók þegar að halda fræðandi fyrirlestum um allt og alla í Rockleigh — mál, sem hann þekkti bersýnilega ágæta vel. Svo vildi hann endilega bjóða Bill upp á glas af víni. „Mér fellur vel við námsmenn — hef eytt öllum mínum beztu stundum með þeim — ef það er nokkuð, sem ég get gert fyrir yður —“ Það var kominn tími fyrir Bill að fara. Sá gamli hafnaði glasi frá Bill í staðinn. „Þér verðið ekki í vandræðum, en gleymið ekki, ef þér skylduð þurfa á að- stoð að halda — Pipejoy er nafnið — Sebastian Pipejoy í Turninum — það þekkja allir mig —“ Bill kom út í sólskinið öldung- is dolfallinn. Þetta hlaut að vera — hugsaði hann — heilladagur hans. Hann hafði vingazt við hinn hræðilega formann Pipe- joy, og nú myndi allt verða eins slétt og fellt eins og sjávarflöt- urinn á víkinni. Klukkan var sex, þegar Bill varð var við fyrsta reglugerðar- brotið í nýja starfinu. Hann hafði þvegið sér og skipt um föt og kom út hress og tilbúinn til hvers sem var. Það, sem hann sá, var Afro- díta að rísa upp úr sævarlöðr- inu. „Hæ, ungfrú — þér þarna!“ kallaði Bill. Því jafnvel Afrodíta má ekki rísa upp úr löðrinu á stað, sem greinilega er merktur með stóru skilti: „Hættulegt. Bannað að baða sig hér.“ Ekki svo að skilja, að unga stúlkan líktist Afrodítu veru- lega. Grískar gyðjur hafa alltaf verið heldur ofmetnar. Þessi stúlka, sem stóð þarna í hné í sjónum var algert tuttugustu aldar fyrirbrigði frá brosinu til sundbúningins. „Þér getið ekki synt hér!“- þrumaði strandvörðurinn. HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.