Heimilisritið - 01.03.1957, Side 8

Heimilisritið - 01.03.1957, Side 8
Kvikmyndin BABY DOLL sem nú er sýnd víða um heim, hneykslar kirkju og klerka, og kardínólin seg- ir, að hún sé siðspillandi. A myndinni sést Karl Malden, sem leikur eiginmanninn og Carrol Baker, sem lcikur „Baby Doll“ Tennessee Williams hneykslar enn ,,ÞESSI kvikmynd er siðspill- andi og æsir upp lægstu hvatir mannanna!" Þessi orð mælti Francis Spell- man kardinóli fyrir nokkru í pré- dikunarstól St. Patricks-dómkirkj- unnar í New York, og fordæmdi þannig hina nýju kvikmynd BABY DOLL, sem gerð er eftir handriti leikritahöfundarins Tenn essee Williams, sem frægur er fyrir leikrit sín, m. a. A Streetcar Named Desire, Cat on a Hot Tin Roof og Sumri hallar, sem sýnt var fyrir nokkru í Þjóðleikhúsinu. Spellman kardinóli, sem er yf- irbiskup kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum, varaði kaþólska menn við því að sjó myndina. Þessi óvægilega afstaða hans mótaðist meðal annars af hinni miklu áróðursherferð, sem kvik- myndafélagið Warner Bros, hóf áður en kvikmyndin var frum- 6 » HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.