Heimilisritið - 01.03.1957, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.03.1957, Qupperneq 32
Nakvæmar mælingar. Með því að mæla aðdráttar- afl jarðarinnar á tunglið á með- an það hringsólar á brautinni, fá menn tækifæri til að rannsaka þéttleika loftsins í hinum hærri gufuhvolslögum. Það er reyndar þetta þyngdarafl, sem að lokum mun eyðileggja gervitunglið, þar sem það verður smám saman hrakið af braut sinni í áttina til jarðar. Með samanburði við stjörnu- turna á yfirborði' jarðar og hin sjálfvirku tæki í tunglinu, munu vísindamennirnir geta fengið ná- kvæmar upplýsingar um misfell- ur á yfirborði jarðar, svo sem til dæmis ummál jarðaryfirborðsins í kring um miðbaug. Það hefur hingað til ekki verið mælt ná- kvæmlega. Gervitunglið mun einnig hafa meðferðis segulmagnsmæli, sem nákvæmlega gefur til kynna styrkleikann á segulsviði jarðar- innar á ýmsum svæðum í himin- hvolfinu. -—- Getur tunglið komist heilu og höldnu til jarðarinnar á ný. — Það mun ekki verða reynt með fyrstu tíu tunglin. En gervi- tungl, sem hægt verður að flytja aftur til jarðarinnar, eftir að þau hafa lokið hlutverki sínu, eru í framtíðaráætlunum okkar. Fyist og fremt öryggi! Þetta eru nokkrar spurning- anna sem hægt er að svara með vissu. En vandamál eins og ná- kvæmur þungi rakettunnar, lög- un, eldsneytisþörf og hvernig bezt verður að taka á móti tilkynn- ingunum frá „tunglinu" eru enn ekki fullkomlega leyst. En vísindin taka mikilvægt skref í framfaraátt. Dr. Nevrell segir, að nú þegar sé farið að ræða um fyrsta mannaða tungl- ið. En fyst mun verða gerður fjöld- inn allur af nákvæmu tilraunum með ómönnuð tungl. Það verðpr ekki fyrr en aðferðin hefur sann- að, að hún sé örugg í öllum atrið- um, og við erum vissir um, að ekkert óútreiknanlegt getur skeð, að fyrsti maðurinn verður sendur með gervitunglinu út í himingeim- inn. Vegna þessa öryggis er mikil- vægast að vita um þéttleika lofts- ins í hinum hærri loftlögum. Og þegar við á næsta ári sjá- um hið fyrsta, veikbyggða til- raunatungl bera við dimman himininn, ættum við að finna til sömu hrifningar og vísindamenn- irnir — því þá hefur mannkynið landnám sitt í himinhvolfinu . . . * 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.