Heimilisritið - 01.03.1957, Page 51

Heimilisritið - 01.03.1957, Page 51
Samkvæmt hagskýrslum! Kristín og Páll kynntust 1 veizlu. Þau voru samferða þaðan, og þá spurði Páll, hvort hann mætti bjóða henni upp á eitt glas. Þau sátu í litlum bar, og þá sagði hann: ,,Gizkaðu á hvað ég ■ t " gen! „Það get ég ekki," sagði hún. „Eg vinn á Hagstofunni." „En hvað það var spennandi," sagði Kristín. Páll varð ákafur. „Sem sér- fræðingur í tölum og hagskýrslum veit ég meira um lífið en flest fólk. Það er eki hægt að mæla á móti þeim staðreyndum, sem hægt er að sanna með tölum!" Hann leit hugsi á hana. „Það var svei mér heppilegt, að þú ert dökkhærð!" „Hvers vegna er það heppni?” „Vegna þess, að samkvæmt hagskýrslum eru dökkhærðar konur ábygilegri, tilfinninganæm- ari og trygglyndari en ljóshærðar konur." ,,Þtí ert dökkbœrh — ég er embœttis- rnaÖiir. Þetta hlýtur aS verSa áhættnsamt bjónaband." „Trúirðu þessu í raun og veru?” „Ég trúi engu — ég veit það! Fimm komma sex prósent af öll- um giftum, ljóshærðum konum skilja við menn sína, en sam- bærilega prósenttala fyrir dökk- hærðar konur er fjórir komma níu prósent. Ef maður giftist dökk- hærðri konu, er maður sjö-tíundu hlutum öruggari." „Þetta finnst mér ákaflega ró- andi." Hann dró saman varirnar og hélt síðan áfram: „Samkvæmt hagskýrslum ætti ég að hafa alla möguleika á því að verða góður Smellin smásaga eitir PETER STURM __________________________ MARZ, 1957 49

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.