Heimilisritið - 01.04.1957, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.04.1957, Qupperneq 10
um borð í lystisnekkju Rainiers sjálfs, Deo Juvante, og um borð í hinni glæstu lystisnekkju Sir Bernard Dockers og lafði Doc- ker. Drunurnar frá 21 fallbyssu- skoti yfirgnæfðu allt annað, og til þess að gera þetta nógu á- hrifaríkt, lét yfirmaður skotlið- anna, Franscoise Delhaye, líða langt bil á milli tuttugasta skots- ins og hins tuttugasta og fyrsta. Síðan sleppti mannfjöldinn sér. Skólabörnin þustu um göt- urnar, gluggar voru rifnir upp á gátt og hinn rauð-hvíti fáni Mo- naco blakti við hlið bandaríska fánans. Peningarnir streyma inn MONACO var í gleðivímu. Rainier var frá sér numinn. Á meðan fánar voru dregnir að hún og glösum lyft, snarsner- ist roulettan í spilavítinu og stórfé skipti um eigendur. Það er mikil hreyfing á fjármunum í Monaco. Það liggur í loftinu. Allir eyða peningum. Miklum pening'ur*. Monaco er fimm mánuðum á eftir tímanum með fjárlögin. Rainier er eyðslusam- ur mjög, en hefur samt sem áð- ur gott kaupsýsluvit. Dóttir hans er yndisleg. Eiginkona hans er ein af fegurstu konum heims. Bærinn var troðfullur af blaða- mönnum. Það var hægt að selja myndirnar af móður og barni og það fyrir gott verð. Litla, organdi Caroline hafði ekki hugmynd um verðgildi sitt í gulli, en Rainier vissi það. Og - smám saman vissu allir það, að það var ekki ameríski ljósmynd- arinn Howell Conant, sem átti að græða peninga á einkaréttin- um á því að taka myndir af Grace og Caroline. Ágóðinn átti að renna til „líknarmála í Mo- naco“, og þeir runnu mjög þægi- lega inn í ríkiskassann og léttu undir með Rainier. Næstu daga voru barinn, for- stofan og veitingasalurinn 1 Hotel de Paris uppboðshallir. Umboðsmaður Conants, mr. Wil- liam Rabin frá New York, var kominn til að semja. Hann er maður, sem hreyfir sig þung- lamalega, hefur syfjuleg augu og drafandi rödd. En hann vissi vel hvað hann hafði á boðstól- um. Innan nokkurra mínútna hafði hann fengið hin stóru blaðaútgáfufyrirtæki hvert upp á móti öðru og fengið þau til að bjóða, bjóða og bjóða, þangað til tímaritin Life og Look samein- uðust og buðu 12 þúsund dollara fyrir réttindin til að birta mynd- irnar í Ameríku. Franska blað- ið France-Soir sló út hið fræga myndablað Paris-Match og fékk réttindin í Frakklandi fyrir níu 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.