Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Qupperneq 59

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Qupperneq 59
N. Kv. AUGLÝSINGAR XIII Ný stórmerkileg bók: Hallgrímur Pétursson Ævi hans og starf Eftir dr. theol. Magnús Jónsson prófessor I.—II. bindi Rit þetta er árangur margra ára athugana og rannsókna á ævi og starfi Hallgríms Péturssonar, og er í raun og veru fyrsta tilraun, sem gerð hefir verið á síðari tímum til þess að rita rækilega ævisögu lians og skýra skáldskap hans svo nokkru nemi. Er ritið geysifjölþætt og yfirgripsmikið, eins og eftirfarandi ágrip af efnisyfirlitinu ber með sér. I. bindi: Formáli. Ljósaskipti, Dimma öld, Geisli aldarinnar. Ævisaga Hallgrims Pétúrssonar: Ætt og uppruni, Fæddur Hallgrímur Pétursson, Æskuárin Iieima, Utanför og dvöl í Danmörku, Guðríður kemur til sögunnar, Prestur á Hvalsnesi, í Saurbæ á Hvalf jarðarströnd, Efri ár og ævilok. — Um Hallgrim Pét- ursson: Útlit og ytri hætlir, Skapferli, Hjónaband og heimilislíf, Efni Hallgríms og fleira af högum hans, Lærdómur, Trúarlíf og prestsstarf. Rimnaskdldskapur Hallgrims Péturssonar: Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu, Rímur af Króka-Ref, Rímur af Flórens og Leó. — Skdldskapur Hallgrims Péturssonar: Lausa- kveðskapur, Tækifæriskvæði og tækifærisvísur, Ljóð ort af ákveðnu tilefni, Andlátssálmarnir, Heimsádeil- ur, Gamankvæði, Fræðsluljóð, Samstæðurnar Gaman og Alvara, Ljóðaþýðingar, Útgáfur Hallgrímsljóða. II. bindi: Passiusdlmarnir: Tilefni Passíusálmanna, Hve lengi var Hallgrímur með Passíusálmana?, Hvernig eru Passíusálmarnir til otðnir?, Passíusálmarnir athugaðir, Niðurstöður, Handrit Passíusálmanna, Útgáfur Passíusálmanna. — Rit Hallgrims i óbundnu mdli: Diarium, Útgáfur af Diarium, Eintal, Viðbót við Eintal, Útgáfur Eintals, Smárit eftir Hallgrím Pétursson. — Rilferill Hallgrims Péturssonar. Lokaþátt- ur. — Þá eru. í II. bindi 28 myndir, Skrá um verk Hailgríms í bókinni, Upphöf allra versa í Passíusálm- unum, Nafnaskrá og fleiri skrár. Ritið er rúmar 700 blaðsíður í stóru broti, prentað á úrvalspappír, skreytt myndum og tvílitum upp- hafsstöfum og bundið í vandað skinnband. Vafalítið cr þetta merkasta bók ársins og jafnframt einhver hin fallegasta. íslenzkir guðfrœðingar 1847-1947 1. bindi: Síra Benjamín ICristjánsson: Saga Prestaskólans og Guöfrreöideildar Hdsltóla íslahds. Þetta er mjög ýtarleg lýsing á aðdraganda að stofnun Prestaskólans — sem þá þótti stórt fyrirtæki — starfi hans í meir en 60 ár og starfi guöfræðideildarinnar eftir að Háskóli íslands tók til starfa. Myndir fylgja af kennurunum, sem slarfað hafa að guðfræðikennslunni þetta tímabil, svo og prestaskólahúsun- um í Hafnarstræti og Austurstræti í Reykjavxk. 2. bindi: Björn Magnússon, dósent: Kandidatatal 1S47—19-I7. Viðbædr: Kandidatar frd Kauþmanna- hafnarhdskóla. Hér er um að ræða geysifróðlegt og merkilegt rit, sem kostað hefur höfund þess óhemju vinnu og fyrirhöfn, og ómissandi vcrður hverjum þcim fræðimanni, sem fxest við ættfræði og peisónusögu. — Myndir fylgja æviágripum allflestra guðfræðinganna, — alls yfir 400 myndir. Það fer ekki hjá því, að íslenzltir guöfrœðingar 1847—1947 verði talið eitthvert merkasta rit sinnar tegundar, cr út hefir komið hér á landi, enda ekkert verið til sparað af höfundanna og útgefandans hálfu, til þess að svo mætti verða. Ritið cr 727 bls. í Skírnisbroti, með hátt á 5. hundrað myndum, en kostar þó ekki nema 100 krónur. Fæst hjá bóksölum og útgefanda, sem sendir það gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.F. LEIFTUR — Reykjavík — Sími 7554 — Pósthólf 732
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.