Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 44
44 heilsa Helgin 19.-21. apríl 2013  Heilsa Nokkur góð ráð fyrir þá sem Hafa tekið fram HlaupaskóNa NORÐURKRILL Fæst flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. P R E N T U N .IS Betri einbeiting og betri líðan Þegar maður rekur sitt eigið fyrirtæki, er í fullu fjarnámi og á auk þess tvö ung börn, þá skiptir öllu máli að heilinn virki rétt og vel. Ég byrjaði að nota Norðurkrill fyrir fjórum mánuðum og fann nánast strax mun á mér. Einbeitingin varð betri auk þess sem ég varð vör við mjög jákvæð áhrif á lesblinduna hjá mér. Fyrir utan skarpari einbeitingu líður mér allri betur líkamlega og andlega. Það skiptir mig miklu máli að Omega 3 í Norðurkrill sé hreint og ómengað og eftir að hafa prufað þó nokkuð margar tegundir af Omega 3 olíum get ég fullyrt að Norðurkrill er besta Omgea 3 olía sem ég hef notað. Ég hvet alla þá sem vilja skerpa á minni og einbeitingu að taka inn Norðurkrill. Heilinn í okkur verðskuldar aðeins það besta. Jóhanna S. Hannesdóttir, þjóðfræðinemi og eigandi Sunnlenska.is NORÐURKRILL er eitt hreinasta og öflugasta form af OMEGA 3-fitusýrum. Unnið úr botnsjávardýrinu krill sem er veitt við ómengað Suðurskautið. Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð, uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Góðir skór eru nauðsyn Mikilvægt er að hlaupa í góðum skóm til að draga úr líkum á meiðslum. Munum að skór slitna og þá þarf að endurnýja, alveg eins og dekkin undir bílnum. Setjum okkur raunhæf markmið Setjum okkur raunhæf markmið og njótum þess að ná árangri sem er besta hvatningin til að halda áfram. Munum að margt smátt gerir eitt stórt. Fyrir byrjendur er gott er að æfa að lágmarki þrisvar sinnum í viku í tuttugu til þrjátíu mínútur í senn. Upphitun er mikilvæg Gott er að hita líkamann upp áður en haldið er af stað. Léttar æfingar í fimm mínútur koma blóðflæðinu af stað. Til dæmis er hægt að gera nokkrar hné- beygjur og sveifla höndum með, sveifla fótum fram og aftur eða til hliðar. Einnig er gott að lyfta sér nokkrum sinnum upp á tær. Þolinmæði þrautir vinnur allar Mikilvægt er að sýna þolinmæði því líkaminn þarf að venjast álaginu. Of mikið álag kemur okkur aðeins í vandræði og eymsli og þreyta gera vart við sig. Fyrir byrjendur er gott að hafa í huga að miða við spjallhraða, það er að segja að geta með góðu móti spjallað á meðan hlaupið er. Gott er að skokka og ganga til skiptis og hlaupa til dæmis á milli tveggja ljósastaura og ganga á milli næstu þriggja. Þetta er gott að endurtaka í fimmtán til tuttugu mínútur eftir upphitun. Smátt og smátt er svo hægt að auka vegalengdina sem hlaupin er. Slökun eftir hlaup mikilvæg Í lok hlaups er gott að kæla sig niður með rólegu skokki eða göngu í þrjár til fimm mínútur og teygja síðan vel á. Hlaupaveðrið á Íslandi er alltaf gott Það er nánast alltaf gott hlaupaveður á Íslandi en mikilvægt að klæða sig rétt. Það er fátt betra en að ljúka hlaupi í hressilegu roki og rigningu. Þá finnst okkur við alveg ótrúlega dugleg og það ýtir undir góða andlega liðan. Æfingafélagi hjálpar Góður æfingafélagi getur veitt hvatningu en treystum fyrst og fremst á okkur sjálf. Fjölbreytni gerir gæfumuninn Líkaminn þarf á fjölbreytni að halda til að eflast og dafna. Gott er að hafa hlaupaæfingar fjölbreyttar, til dæmis geta brekkuhlaup og hraðaaukningar hrist vel upp í æfingaáætluninni. Styrktarþjálfun er góð með hlaupum Stundum styrktarþjálfun samhliða hlaupum. Styrktarþjálfun með eigin líkamsþyngd er hægt að framkvæma hvar sem er án nokkurs búnaðar. Borðum hollan mat Til að ná árangri er mikilvægt að borða næringarríka fæðu og drekka vel af vatni. Kolvetni eins og ávextir, grænmeti og kornvörur eru vinir hlauparans. Öll orkuefnin prótein, kolvetni og fita eru okkur jafn mikilvæg. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi Munum að við stjórnum eigin lífi. Ef okkur langar til að geta hlaupið, þá getum við það. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Hlaupum í sumar Nú þegar daginn fer að lengja eru margir sem dusta rykið af hlaupaskónum og spretta úr spori eftir dimma vetrar- mánuði. Fréttatíminn fékk Kristjönu Hildi Gunnarsdóttur íþróttafræðing til að gefa nokkur góð ráð fyrir þá sem vilja koma hlaupum inn í sína daglegu rútínu í sumar. Kristjana Hildur Gunnarsdóttir íþróttafræðingur segir nánast alltaf gott hlaupa- veður á Íslandi og að fátt sé betra en að ljúka hlaupi í hressilegu roki og rigningu. Tilboðsvörur á frábæru verði 70%afsláttur allt að af völdum vörum og sýningareintökum Borðstofustólar frá 7.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr Borðstofuborð frá 40.000 Höfðagaflar frá 5.000 Sjónvarpsskápar frá 25.000 Rúm 153cm frá 157.000 Speglar frá 5.000 Fjarstýringavasar frá 2.500 Hægindastólar frá 99.000 Tungusófar frá 75.400 Hornsófar frá 139.900 Sófasett frá 99.900 AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa aðeins með vatni! H Ú S G Ö G N Hornsófar - Tungusófar - Sófasett Sófasett - Hornsófar - Tungusófar Tungusófar - Sófasett - Hornsófar Tungusófar - Sófasett - Hornsófar Verslun okkar er opin: Virka daga kl.9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is Nýtt Torino Mósel Milano Basel Paris Láttu hjartað ráða Sheila Kitzinger Fyrirlesturinn er öllum opinn og kostar 18.900.- en 15.500 ef greitt er fyrir 20. apríl. Innifalið í verði er kaffi í hléum auk hádegisverðar. Miða má nálgast hjá Soffíu Bæringsdóttur. soffia@hondihond.is Ekki missa af þessu einstaka tækifæri á Hótel Natura 4. maí kl. 9-16 Sheila Kitzinger heldur erindi um kynhormóna og orku og um erfiða fæðingarreynslu og streituröskun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.