Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 80

Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 80
80 miðbærinn Helgin 21.-23. desember 2012  Brauð Bjórar Borgar fá nýtt hlutverk Bjórbrauð í Sandholt bakaríi í miðborginni BIRNA Concept Shop Skólavörðustígur 2 S: 4452020 Kjóll 19.900 kr. Skór 21.500 kr. Peysa 38.900 kr. Jakki 59.900 kr. www.birna.net Gleðileg jól Opið til kl 22:00 fram að jólum Ásgeir Sandholt bakari á milli þeirra Stulla og Valla, bruggmeistara Borgar. Þeir hafa þróað nýtt bjórbrauð sem er nú selt í Sandholti á Laugavegi. Ljósmynd/Hari e lska ekki allir bjór? Það er ekki verra að fá bæði að drekka hann og borða,“ segir Ásgeir Sandholt bakari. Ásgeir hefur þróað nýtt brauð í samstarfi við Borg Brugghús og Ölgerðina og selur það nú í bakaríi sínu á Laugavegi. Það sem gerir brauðið sérstakt að það er meðal annars unnið úr hratinu af hinum vinsæla bjór Giljagaur nr. 14 og bróður hans, Myrkva nr. 13. „Stulli bruggmeistari í Borg hafði samband og við ákváðum að gera eitthvað saman og við höfum verið að þróa þetta brauð að undanförnu,“ segir Ásgeir. Hann segir að þeim hafi tekist að snúa saman bjórgerðar- ferlinu og brauðgerðarferlinu. „Og út úr því kemur þetta fína brauð sem minnir svolítið á Borg, það er með spes bragði og humlaríkt.“ Ásgeir segir að Sandholt bakarí og Borg Brugghús eigi margt sam- eiginlegt. Bjórar Borgar eru flestir framleiddir í takmörkuðu upplagi og eru þar af leiðandi oft uppseldir. Það á til dæmis við um Giljagaur sem seldist upp á fimm dögum. „Við erum bara með eitt lítið bakarí á Laugavegi og bökum allt í eldgömlum ofni. Við getum bara bakað svo og svo mörg brauð á hverjum degi,“ segir Ásgeir en nýja bjórbrauðið fór í sölu um síðustu helgi og hefur selst upp á hverjum degi síðan þá. Brauðið verður til sölu fram að jól- um. „Svo höldum við áfram og ætlum að gera eitthvað annað í janúar. Við leyfum þessu að vera fljótandi eins og er hjá þeim Borgarstrákum. Þeir eru hressir og hugmyndaríkir.“ -hdm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.