Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 84

Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 84
84 matur Helgin 21.-23. desember 2012  Jólalostæti og lJúffeng vín Steiktur humar 4 stk. humarhalar Aðferð: Saltaðir og steiktir, látnir hvíla í sítrónusafa og hvítlauk. Grillaður smokk- fiskur 100 gr. smokkfiskur hreins- aður Aðferð: Saltaður og grillaður skorinn í strimla og látinn hvíla í sítrónusafa og hvítlauk. Tómatsulta 5 stk. tómatar skornir í bita 1 hvítlauksgeiri í heilu pillaður og saxaður 2 stk. fínt saxaðir skalottu- laukar 1/2 stk. chilli 100 ml. hvítvín Safi úr hálfri sítrónu 50 gr. sykur 30 ml. hvítvínsedik 1/2 búnt ferskt basil Aðferð: Laukur, hvítlaukur og chilli er létt steikt í potti. Bætið hvítvíni, tómat, sykri, ediki, sítrónusafa út í og soðið niður rólega. Allt unnið í mat- vinnsluvél og kryddað til með salti og basil. Furuhnetu- eggjasósa 2 stk. eggjarauður 50 gr. furuhnetuolía (40 gr. furuhnetur – 100 ml. olía. Allt sett í pott og hitað upp þar til hneturnar eru brúnaðar). 200 gr. bráðið smjör edik, pipar, salt Aðferð: Eggjarauðurnar eru þeyttar yfir heitu vatns- baði þar til létt gylltar og stífar svo er smjörinu rólega bætt út í ásamt furuhnetuolíunni. Kryddað til með salti, pipar, sítrónu- safa og ediki. Kalkúnabringa 1 stk. bringa 10 ml. sojasósa 40 gr. púðursykur 30 gr. sætt sinnep 50 gr. smjör Sítrónubörkur, appelsínubörk- ur, rósmarín, salvía Aðferð: Bringan er steikt í smjörinu á pönnu á báðum hliðum þar til vel brúnuð og stökk. Elduð í ofni á 100°C með stungu hita- mæli í. Eldaði í 90-120 mín eða þar til hitamælirinn sýnir 73°C í kjarnhita. Bringan svo gljáð með blöndu af púðursykri, soja og sinnepi. Sætkartöflumauk 1 stk. sæt kartafla 1 stk. rósmarínstilkur 20 ml. góð olía Salt, pipar, edik Aðferð: Kartöflurnar eru skorn- ar í tvennt. Álpappír lagður í bakka ásamt rósmarín, salti, olíu. Kartöfluhelmingarnir lagðir ofan á álpappírinn með sárið niður. Bakið við 160°C í 25-30 mín. Takið svo innan úr kartöflunum og setjið í skál. Hægt er að setja í blender en ekki nauðsynlegt. Kryddað til með salti, pipar, og hvítvínsediki Sinnepssósa 1 stk. laukur 100 gr. sveppir 100 ml. hvítvín 200 ml. kjúklingasoð 50 ml. safi úr jarðskokkum (jarðskokkar djúsaðir í djúsvél) 50 ml. safi úr fennel (fennel djúsaður í djúsvél) 50 gr. gróft sinnep 10 gr. rifin piparrót 200 ml. rjómi Aðferð: Laukur og sveppir skornir niður í sneiðar og létt steikt í pott. Hvítvíni bætt út í og soðið niður um helming. Öllu bætt út í og soðið niður um þriðjung. Unnið með töfraspota. Kryddað til með sítrónusafa, salti, sykri, ediki og pipar. Rósakál og gulrætur 1/2 poki rósakál skorið í tvennt og hreinsað 3 stk. gulrætur skrældar og skornar í bita 1 l. vatn Smjör, salt, sykur, pipar Aðferð: Vatn sett í pott og látið sjóða, saltið vatnið. Gulræturnar settar út í og soðnar í 3 mín þá er rósakálinu bætt úti og soðið í aðrar 3 mín. Sigtað og kælt í klakavatni. Sjóða saman á pönnu 50 ml. vatni, 30 gr. smjör, 1 tsk. sykur og ½ tsk. Þegar suðan er kominn upp eru guræturnar og rósakálið gljáð í pönnuni. Gæsalifrarkæfa 280 gr. kjúklingalifur 20 gr. gæsalifur 100 ml. Madeiravín 50 ml. portvín 20 gr. hunang 6 gr. nítrítsalt 2 gr. pipar 300 gr. brætt smjör 300 gr smjör við stofuhita skorið í bita Aðferð: Sjóðið vínið með hunangi niður um helming. Eldið lifrina við 68°C með víni og kryddum í 30 mín eða þar til elduð í gegn. Setjið lifrina ásamt víninu í bland- ara og blandið. Hellið svo brædda smjörinu rólega út í blönduna, því næst smjör- bitunum einnig rólega. Sigtið. Plastið eldfast mót og hellið lifrarkæfunni út í. Raðið því næst skorinni gæs, lunda og portobello sveppum í frauðið og kælið. Grafin gæs 1 stk. gæsabringa Grafningurinn 140 gr. salt 100 gr. sykur Appelsínubörkur af einni appelsínu 15 gr. kardimommur 15 gr. pipar 35 gr. anis 10 gr. einiber 6 gr. fennelfræ Aðferð: Allt sett í matvinnsluvél og unnið. Látið gæsina í bakka með 50 gr. af krydd- blöndunni og látið standa í 5 tíma. Skolið og skerið niður í strimla. Steikt lundabringa 2 stk. lundabringur 50 ml. malt Aðferð: Bringan er lögð í malt í 1 klst. Þerrið og kryddið með salti og pipar. Steikið á pönnu 1 mín á hvorri hlið. Setjið í ofninn í 2 mín á 160°C, tekið út og látið standa í 10 mín. skorið í sneiðar. Bakaðir portobello sveppir 3stk. portobello sveppir Aðferð: Sveppir eru hreinsaðir að ofan og bakaðir með olíu og salti, balsamico á 150°c í 15 mín. og skornir í sneiðar. Gæsalifrakæfa með grafinni gæs, steiktum lunda og portobello sveppum STOFNAÐ 1987 M ál ve rk : K ar ó lín a Lá ru sd ó tt ir einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s Steiktur humar, grillaður smokkfiskur, tómatsulta, furuhnetueggjasósa. Sjávarréttir Ljóst kjöt Kalkúnn með sætkartöflukremi, gulrótum, rósakáli og sinnepssósu fyrir tvo Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is Þráinn Freyr Vigfússon yfir- matreiðslumaður á Kolabrautinni. Ljósmyndir/Hari Villibráð Fetað í fótspor meistarans Þráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar, leiðir okkur inn í heim hinna innvígðu og innmúruðu matgæðinga með þremur hátíðaréttum í þungavigt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.