Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 100

Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 100
100 bækur Helgin 21.-23. desember 2012  Óttar Norðfjörð Segir NíStaNdi draugaSögu Þ að má segja að sagan hafi valið mig,“ segir Óttar. „Þetta er fyrsta sagan sem ég skrifaði eftir að ég missti pabba minn fyrir fjórum og hálfu ári. Þegar það gerðist breyttist heimurinn minn í martröð sem stóð yfir í nokkrar vikur. Ég borðaði lítið, skrifaði ekkert, og gerði í raun ekkert nema að láta tímann líða. Þegar ég byrjaði smám saman að jafna mig var þetta sagan sem ég vildi segja. Af manneskju sem týnir ástvini en neitar að sleppa takinu. Þannig leið mér með pabba. Að missa nákominn ástvin er eins og að vakna upp í hrollvekju.“ Una fjallar um Unu Helgu sem týndi fimm ára gömlum syni sínum í snjóbyl tæpu ári áður. Allir telja hann látinn nema hún sem heldur leit sinni áfram. Þegar röð dularfullra vísbendinga tekur að berast henni veit Una ekki lengur hvort hún er komin á slóðir drengsins eða hvort hún er að missa vitið. Leit hennar færir hana með- al annars að eyðibýlinu Sjónarhóli á Vatns- leysuströnd sem kemur mikið við sögu. „Mér hefur alltaf fundist Vatnsleysu- strönd alveg einstaklega draugalegur staður. Það er eins og maður skynji að eitthvað dularfullt og hræðilegt hafi gerst þarna í gamla daga. Þegar ég sá eyðibýlið Sjónarhól, sem er þarna, byrjaði sagan mín að þróast yfir í það sem hún síðan varð,“ segir Óttar sem að sjálfsögðu skoð- aði eyðibýlið. „Ég kíkti einu sinni inn í það. Það var mjög skrítin stemning inni í því og ég forðaði mér þaðan sem fyrst. Ég veit ekkert um fyrri íbúa þess og kynnti mér það viljandi ekki til að skálda í eyð- urnar sjálfur.“ Kvikmyndarétturinn að Unu hefur verið seldur og Óttar kemur að handritsskrif- unum. „Vinnan við handritið er nú þegar hafin og ég og Marteinn Thorsson, leik- stjóri hjá Tenderlee, sem keypti réttinn að bókinni, munum skrifa þetta saman. Ég skrifaði reyndar Unu fyrst sem kvik- myndahandrit. Þetta var árið 2008. En svo breytti ég henni í skáldsögu. Að breyta henni aftur í kvikmyndahandrit verður því líklegra auðveldara en venjulega.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Að missa ástvin er eins og að vakna upp í hrollvekju Sigrún Elsa Smáradóttir og tvítugur sonur hennar, Smári Rúnar Róbertsson, hafa sent frá sér bókina Sagan af huldufólkinu á Eldfjallaeyjunni. Ævintýrið á sér nokkuð langa sköpunarsögu þar sem ákveðnir þræðir þess urðu til í ritgerð sem Sigrún Elsa skrifaði í barnaskóla. „Ég dustaði rykið af þessu, fléttaði saman fleiri þráðum, og fékk son minn til þess að myndskreyta,“ segir Sigrún Elsa. Smári Rúnar er nú á öðru ári í listnámi í Amsterdam og Sigrún Elsa segir þau mæðgin hafa hugsað bókina þannig að börn og foreldrar gætu haft gaman að því að lesa hana saman. Huldufólkinu á Eldfjallaeyjunni bregður í brún þegar mannfólk strandar á eyjunni. Huldufólkið hefur heyrt ýmis- legt misjafnt af mönnunum og ætlar sér að losna við menn- ina af landi sínu en ljóst er að eyjan verður aldrei söm.  Bækur HuldufÓlk á eldfjallaeyju Mæðgin segja sögu saman „Mér hefur alltaf fundist Vatnsleysuströnd einstaklega draugalegur staður. Það er eins og maður skynji að eitthvað dular- fullt og hræðilegt hafi gerst þarna,“ segir Óttar sem hefur fengið góð viðbrögð við draugasögu sinni sem einn gagnrýn- andi sagðist ekki hafa „þorað að leggja frá sér“ fyrr en hún var búin. Þegar ég byrjaði smám saman að jafna mig var þetta sagan sem ég vildi segja. Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð er þekktastur fyrir spennusögur á borð við Hníf Abrahams og Lygarann. Spennan er heldur ekki langt undan í nýjustu bók hans sem nefnist Una en þar kveður þó við nokkuð nýjan tón þar sem hann segir hrollvekjandi draugasögu. Una er fyrsta sagan sem Óttar skrifaði eftir að hann missti föður sinn fyrir rúmum fjórum árum. Sigrún Elsa og Smári Rúnar unnu að bókinni í eitt og hálft ár og geta verið ánægð með árangurinn. ★★★★ „Vel unnið verk, skemmtilegt og um leið fræðandi aflestrar. Saga um líf og dauða, sorg og gleði.“ ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR, MORGUNBLAÐIÐ TILNEFNING LJÓSMÓÐIRIN EFTIR EYRÚNU INGADÓTTUR „Hrífandi bók. Mögnuð örlaga- saga sem ég drakk í mig.“ SIRRÝ - RÁS 2 Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Gleðileg jól
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.