Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 2

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 2
LÆKNABLAÐIÐ LÆ K A A B L A Ð I Ð Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur. Aðalritstjóri: Ólafur Bjarnason. Meðritstjórar: Júlíus Sigurjónsson (L.í) og Ólafur Geirsson (L.R.) Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson. Afgreiðsla: Skrifstofa L.í. og L.R., Brautarholti 20, Reykjavík. Sími 18331. Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber að senda til aðalritstjóra, Ólafs Bjarnasonar, deildarlæknis, Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri spássíu (ca. 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með venjulegum tölustöfum innan sviga þannig (1), (2, 3, 4) o. s.frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna: 1. Cameron, R. (1958). J. clin. Path., 11, 463. 2. Sigurðsson, B. (1940). Arch. f. exp. Zellforsch., 24, 72. EFNISYFIRLIT 45. árg. Reykjavík 1961. 1. hefti. Bls. Haraldur Guðjónsson: Könnun á reykingarvenjum unglinga 1 Frá læknum ................................... 7, 33 og 48 Margrét Guðnadóttir: Fimmta alþjóðaþing mænusóttarsér- fræðinga ............................................ 8 Ólafur P. Jónsson: Sjúkrahúsið í Stykkishólmi......... 15 Aðalfundur L.í........................................ 20 Læknaþing ............................................ 33 Bjarni Bjarnason: Domus Medica........................ 34 Magnús Ólafsson: Ný lyfsöluskrá ...................... 38 Brynjúlfur Dagson: Um gjaldskrá og kjör héraðslækna .. 40

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.