Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 3

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 3
LÆKNABLAÐIR IMIAMID* Nýtt lyf, sem hefur mjög fjölbættan lækningamátt. 1. ÞUNGLYNDI hefur batn- að og sjúklingarnir hafa aftur fengið áhuga á því að blanda geði við aðra. 3. ÓLÆKNANDI SJÚK- DÓMAR, samfara óþol- andi kvölum. — Líðan sjúklinganna hefur orðið þolanlegri, svo að mjög hefur mátt draga úr deyfilyf j anotkun. HJARTAKVEISA (ang- ina pectoris). Köstin hafa greinilega orðið mildari og strjálli. Hefur borið undraverðan árangur hjá vanþroska fólki að því er snertir hegðun og ýmiss konar viðbrögð. Rannsóknir og reynsla af meðferð 5000 sjúklinga hafa staðfest lækningagildi NIAMID, sem er nýtt lyf, en hefur reynzt sérstak- lega óeitrað og fjölvirkt.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.