Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 21

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. f.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 45. árg. Reykjavík 1961 1. hefti. .. revkingavenium í gagnfræða- Beykj avíkur. Köiiiiuit á tiiigliiiga skúliiin Könnun á reykingavenjum unglinga i gagnfræða- og ungl- ingaskólum í Reykjavík fór fram hinn 10. apríl 1959 að til- hlutan horgarlæknis og fræðslu- stjóra. Þetta var gert til að fá upplýsingar um reykingar ungl- inga og eins til þess að kom- ast að raun um, að hve miklu leyti þörf sé fyrir að skipuleggja baráttu gegn reykingum. Náið samstarf var liaft við skóla- stjóra g'agnfræða- og unglinga- skólanna. Unglingarnir, sem þátt tóku í könnun þessari, voru úr 10 ungl- inga- og gagnfræÖaskólum í Reykjavík og á aldrinum 13— 17 ára, 1296 piltar og 1435 stúlk- ur eða alls 2731. Könnunin fór fram í öllum skólum sama dag og á sama tíma, að morgni og eftir hádegi, þar sem tvísett er í flestum skól- um. Þess var og gætt, að ungl- ingarnir vissu ekkert um könn- unina fyrir fram. Sú aðferð var höfð, að börnin voru sjálf látin útfylla þar til gerða spurningaseðla, sem kennarar eða skólastjórar dreifðu meðal þeirra, eftir að hófa rækilega kvnnt þeim til- gang og eðli könnunarinnar. Einnig var þeim gert ljóst, að þau þvrftu alls ekki að óttast, að það vitnaðist um hvern ein- stakan, hvort hann reykti eða ekki, þar sem seðlarnir voru ómerktir og spurningum Iiagað

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.