Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 27

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 27
LÆKNABLA ÐIÐ 7 Reykjavík on April lOth 1959. The survey covered 10 secondary schools with 2731 students, 1435 girls and 1296 boys. A simple questionarie was distri- buted among the students in all the schools on the same day with a short introduction given by the head master of each school. The survey showed that of 13 years old boys 28.2% and of 17 years old 16.1%, of 13 years old girls 13.3% and of 17 years old 7,3% smoked occasionally (1—10 ciga- rettes per month). Of 13 years old boys 3.9% and of 17 years old 12.9%, of 13 years old girls 0.8% and of 17 years old 2.4% smoked regularly (1—10 cigarettes per week). Of 13 years old boys 2.7% and of 17 years old 25.8%, of 13 years old girls 3.2% and of 17 years old 9.8% smoked daily (1—20 cigarettes per day). Thus a total of 37.8% of the boys and 18.3% of the girls did smoke more or less. TILVITNANIR: Aktiebologet Svenska Tobaksmono- polet, Public relation, 4/12 1957. Landsforeningen mot kreft, Oslo, Norge, 1957. Bothwell, P. W. (1959): The Medical Officer Vol. CII, No. 11. Horn, D.; Courts, F. A.; Taylor, R. M.; Solomon, E. E. (1959): Ameri- can Journal of Public Health, Vol. 49, No. 11. Cortwright, A„ Mortin, F. M„ J. G. Thomson (1959): The Lancet, Vol. 11, No. 7105. Cortwright (1960): The Lancet, Vol. 1, No. 7119. Frá Itvlnn ú fff Úlfar Ragnarsson, læknir, hefir verið skipaður héraðslæknir í Kirkjubæjarhéraði frá 1. febrúar 1961 að telja. Almenn lœkningaleyfi gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út hinn 20. febrúar 1961 fyrir candidatana: Björn L. Jónsson, Jón Lárus Sigurðsson, Ólaf Ingibjörnsson, Ólaf Sveinsson, lækni á Sauðár- króki; sama dag var Ólafi veitt leyfi til að starfa sem sérfræðing- ur i handlækningum. Einar Helgason, læknir, hefir hinn 20. febr. 1961 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í lyflækningum. Eggert Steinþórsson, læknir, hefir hinn 20. febr. 1961 fengið leyfi til að starfa sem sérfræðingur í hand- lækningum og þvagfærasjúkdóm- um. Kjartan B. Kjartansson, cand. med., hefir verið settur til þess að vera héraðslæknir í Súðavikurhéi-- aði frá 10. marz til 10. sept. 1961. Gnömundur Helgi Þórðarson, áð- ur héraðslæknir í Hofsóshéraði, var skipaður héraðslæknir í Stykkis- hólmshéraði frá 1. marz 1961. Karl A. Mariusson, héraðslæknir í Eskifjarðarhéraði, hefir fengið lausn frá því embætti frá 1. maí 1961. Halldór Jón Hansen, fékk 2. marz 1961 leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi og frá sama degi leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í barnasjiikdómum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.