Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 32

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 32
12 LÆKNABLAÐIÐ andi veirum liefur 'þá kosti, að við liana myndast mótefni, sem eru eins varanleg og þau, sem myndast við náttúrulega sýk- ingu og bólusetningin er ódýr- ari og einfa'ldari í framkvæmd en inndæling á inaktiveruðu bóluefni. Aftur á móti er hættan við þessa aðferð sú, að veirurnar nái aftur fullum virulens, er þær komast aftur í náttúrlegan jarðveg, og nái að berast frá manni til manns. Þær þrjár typur avirulent mænusóttarveirna, sem mest liafa verið nolaðar lil bólusetn- ingar, voru uppliaflega ræktað- ar af dr. Sabin í Cincinnati í Bandaríkjunum. Nú hafa 83 milljónir manna verið bólusett- ar með veirum dr. Sabins, án þess að slys hafi b'lotizt af. Veir- ur dr. Sal)ins valda mjög sjald- an viremiu i öpum og uppfylla allar kröfur um lítinn virulens in vitro. Typa 3 er ekki eins stöðug að hegðun og typur 1 og 2. Typu 3 veirur, sem ein- angrast úr saur frá bólusettu fólki, hafa alloft reynzt hæfari ti'l að sýkja apa en hóluefnið og hafa vaxið við hærri liita og lægra sýrustig in vitro. Þessi merki um meiri virulens hafa ekki komið að sök við bólusetn- inguna, en rétt þvkir að bólu- setja sem flesta samtímis, til þess að minni liætta sé á, að mutantar, sem fram kunna að koma við margföldun í þörm- um manna, nái að breiðast út. Veirur dr. Sabins hafa verið not- aðar til bólusetningar í Sovét- ríkjunum, Póllandi, Ungverja- landi, Tékkóslóvakíu, Austur- Beríín og nokkrum Suður- og Mið-Ameríkuríkjum og Mexí- co. Tilraunir hafa verið gerðar með þær á nokkrum stöðum í Bandaríkjunum. Aðrir þrír veirustofnar af öll- um þremur tvpum voru fyrst ræktaðir og reyndir af dr. Koj>- rowski í Philadelphia í Banda- ríkjunum. Hafa 7 milljónir manna verið bólusettar með þessum stofnum, án þess að nokkurt slys hafihlotiztaf. Veir- ur dr. Koprowskis hafa verið notaðar í Kongó og lítillega í Suður-Ameríku og Bandaríkj- unum og eru líklega fvrstu lif- andi mænusóttarveirurnar, sem notaðar voru sem bóluefni. Þriðju stofnarnir liafa verið ræktaðir og revndir í Lederle- lyfjaverksmiðjunum í Banda- ríkjunum. 2 milljónir liafa ver- ið bólusettar með þessum stofn- um í Suður-Ameríku, Banda- ríkjunum og Vestur-Berlin. Le- derle-stofnarnir eiga ekkert nema nafnið sameiginlegt við stofna dr. Sabins og stofna dr. Koprowskis og hafa reynzt ó- stöðugri in vitro. Þeir hafa og liaft hneigð til að valda viremiu í öpum, einkum typu 1 stofn- inn. Á tveimur stöðum er grun- ur um, að slys hafi hlotizt af bólusetningu með Lederle-tvpu 1 stofninum. I sumar varð vart
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.