Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 37

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 37
 Tillögur um gjöf: Við þrota í vöðvum eftir þursabit (myoses) o.fl.: 5-10 ml 14% leostesin. Staðdeyfing við distorsio pedis: 5-10 ml y2% leostesin. Spinalanestesi: 15-20 ml 1% leostesin. Regional og infiltrationsanestesi í fingrum, tám, penis og vulva: 2-3 ml 1% leostesin. Staðdeyfing eftir innspýtingu í liðhol: 2 ml 1% leostesin. Staðdeyfing af keloides, sem samtímis er borið á hydrocortisat: 2-5 ml 2% leostesin. Dosis maximalis af lidokain er 500 mg með adrenalíni (eða noradrenalíni), en 200 mg án. Umbúðir: LEOSTESIN pro injectione (án noradrena- líns), y2%, 1% og 2%, er í glösum með 25 eða 50 ml í hverju glasi. Samsetning: Leostesin (NFN-nafn: lidokaini chloridum) er lokalanestetikum. Kemískt er það klóríð af co-dietyl-amino-2,6-dimetyl-acetanilid. Leostesin er í ísótónískri vatnslausn pro in- jectione, ýmist með eða án noradrenalíns. Eiginleikar: Notað á viðeigandi hátt, veldur leostesin staðbundinni og afturrækri deyfingu, sem við rétta terapeutiska skammta er án eitur- verkana. Staðdeyfing eftir leostesin kemur mjög fljótt (eftir 1-2 mín.) og er mjög kröftug. Leostesin hefur í hvívetna alla kosti staðdeyfilyfja og má nota, hvar sem óskað er staðdeyfingar. L0VENS KEMISKE FABRIK K0BEN HAVN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.