Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 41

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 19 ui’ sú þjónusta þess vegna ekki alltaf verið eins fullkomin og æskilegt hefði veriÖ, en við það hefur verið unað, og þrátt fyr- ir ýmsa annmarka þótt gefa allgóða raun. Forstöðukona sj úkrahússins liefur verið frá byrjun, og lengst af síðan, hin frábærlega duglega og samvizkusama príorinna Maria Amanda. Lengst af liafa verið tvær lærðar hjúkrunar- konur og ein lærð ljósmóðir, auk annarra systra, að jafnaði 4—6, er annazt hafa ýmis önn- ur störf í sjúkrahúsinu. Auk þess hafa að jafnaði starfað við sjúkraliúsið 3—4 stúlkur, við þvotta, ræstingar og í eldhúsi. Frá upphafi hefur jafnan ver- ið starfrækt blönduð deild, þar sem sjúklingar hafa nokkuð jöfnum liöndum notið meðferð- ar í handlækningum og lyflækn- ingum. En auk þess var árið 1943—44 sett á fót sérstök deild fyrir geðsjúkl. Sú deild hefur verið rekin sem eins konar úti- hú frá Ivleppsspitala, enda allir sjúklingarnir komið þaðan og valdir af læknum Klepps. Ilef- ur jafnan borizt sjúkdómsgrein- ing þaðan, svo og áhendingar um meðferð. 1 fyrstu voru send- ar hingað 9 konur, en árið eftir 10 konur til viðbótar. Síðan hafa að jafnaði verið vistaðar hér frá 19 og upp í 23 konur á vegum Kleppsspítalans. Hin síðari ár liafa auk ])ess dvalið hér nokkr- ir fávitar. Um sjúklinga á almennu deildinni er annars þetta að segja í stuttu máli: Sjúklingar hafa nokkuð jöfn- um höndum fengið handlæknis- og lyflæknismeðferð. Fyrstu ár- in voru sjúklingar fáir, þannig að fyrstu 5 árin eru þeir ekki nema um 30 til jafnaðar á ári, en úr því fer þeim fjölgandi. Alls hafa um 2600 sjúkling- ar legið á sjúkrahúsinu í þessi 24 ár, síðan það tók til starfa, eða til jafnaðar 108 á ári. Legu- dagar alls eru um 200.000, eða um 8330 á ári til jafnaðar. Síð- ustu 5 árin liafa legudagar að meðaltali verið 11338 á ári. Geta má þess, að frá upp'hafi liafa verið framkvæmdir 352 hol- skurðir, auk mörg hundruð smærri skurðaðgerða. Auk þess liefur verið mjög mikið um ým- iss konar slysaaðgerðir. Auk allra þeirra, er fengið hafa lyf- læknismeðferð, hafa fjölmargir fengið ýmiss konar fysiurgiska meðferð. Um 400 konur liafa fætt á sjúkrahúsinu, og á seinni árum hefur verið hafl allvíðtækf eftir- lit með ófrískum konum, og hefur það oft komið sér vel, þeg- ar um eitthvað afbrigðilegt hef- ur verið að ræða. Auk þess lief- ur verið litið eftir ungbörnum. Nokkur hundruð 'lofthrjóst- aðgerðir hafa verið framkvæmd- ar, en sem betur fer hefur ver- ið lílið um þær hin seinni ár. Frá árinu 1943, en lengra ná
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.