Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 57

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ 27 Við umræður tók Guðm. Karl Pétursson fyrst til máls. Iiann skýrði frá því, að Læknafélag Akureyrar liefði lialdið fund um launamál og gerðardóminn. Taldi hann, að ekki væri góðs að vænta af dómnum, því að rik- isvaldið liefði þar ætið tögl og hagldir. Hann taldi, að áður hefðu sjúkrasamlög haft víð- tækara vald til samninga. Nú væri þvi lokið. T. R. hefði tek- ið þetta meir og meir í sínar liendur. Hann áleit eðlilegast, að sami aðili semdi' fyrir alla lækna við T. R. í einu lagi. — Læknafélag Akureyrar leggur til, að sameiginleg nefnd eða nefndir, sem kosnar séu af L. I., semji fyrir alla lækna á land- inu. Kristinn Stefánsson tók til máls. Kvaðst hann liafa lagt málið fyrir stjórn L. R. Hann lagði til, að skipuð yrði nefnd, sem athugaði málið og legði grundvöll að því til frambúðar. Arinbjörn Kolbeinsson taldi, að fulltrúar L. R. liefðu samkv. lögum félagsins ekki heimild til að samþykkja slika sameigin- lega samninganefnd. Jónas Rjarnason áleit, að of þungt vrði í vöfum að kjósa nefnd til athugunar málsins. — Hvað á að gera 1. okt. í haust, þegar samningar renna út? spurði Jónas. Á að hafa sama liátt og áður að ganga að því, sem að okkur er rétt? Hann ræddi um hlutfallið 60%/40% milli launa og kostnaðar og taldi það algerlega lilbúið og oft óraunverulegt. Gunnlaugur Snædal ræddi um sérfræðilega aðstoð bagf ræðinga og lögfræðinga í samningum; taldi, að hagfræðilegur fram- kvæmdastjóri læknafélaganna væri framtíðarlausnin. Ólafur Geirsson taldi ekki í ljós leitt, liver ávinningur yrði af sameiginlegri nefnd. Áhugamál- in væru mjög mismunandi. Páll Sigurðsson taldi ekki að- aðalatriði, livaða form væri á samninganefnd, heldur yrðu læknar að gera sér ljóst, livaða kröfur þeir ættu og þyrftu að gera, en á þessu hefði verið mik- ill misbrestur, er samninga- nefndir settust að samninga- borði. Páll Gíslason kvað skýrslu- söfnun og athugun mála vera góðra gjalda verða, en ekki ein- lilíta. Það, sem skipti máli, þeg- ar til kastanna kæmi, væri sam- takamáttur. Sameiginleg nefnd mundi án efa bæta hag utanbæj- arlækna verulega. Sigurður Sigurðsson ræddi um samninga sjúkrasamlaga og taldi hafa verið misbrest á því, að samninganefndir lækna liefðu fullkomið samningsum- boð tii að ljúka samningum. Kristinn Stefánsson áleit ekki unnt að gefa nefnd lækna fullt samningsumboð, meðan nefnd mótaðila hefði ekki slíkt umboð. Hér var gert kaffihlé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.