Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 59

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 29 fyrir lækningaþjónustu er því sitt hvað. Ræðumaður rakti síðan gang gjaldskrármálsins siðustu ára- tugi, en benti á, að heldur hefði verið horfið að því ráði 'hin síð- ari ár í samningum við Trvgg- ingastofnunina að semja um númeragjald en ekki veitta þjónustu, og áleit það spor í átt til þjóðnýtingar læknastéttar- innar. Taldi liann, að það mis- ræmi, sem nú væri milli taxta héraðslækna og annarra lækna, liefði leitt af sér kröfuna um sömu laun fyrir sömu vinnu og að vinnugjald sé lagt til grundvallar samræmingu taxt- anna. — Næst fór ræðumaður nokkrum orðum um vinnu al- mennra lækna og sérfræðinga og hvaða verk heri að telja sér- fræðistörf. Taldi liann, að krafa timans hlyti að vei’a sú að hækka þjónustu-„standard“ hér- aðslækna, ef þeir eigi ekki að lúta að því að vísa flestu frá sér, — Til þess að héraðslækn- um verði þetla kleift, má ekki spara við þá liðveizlu (aðbún- að), nauðsvnlega þjálfun og sízt sanngjarnar greiðslur. Eggert Einarsson skýrði frá þvi, að nefndin hefði í samráði við stjórn L. í. ráðið 'hagfræð- ing, Jón Erling Þorláksson, til Jiess að athuga kjaramál héraðs- lækna. Hagfræðingurinn var mættur á fundinum og flutti skýrslu: Send voru út spurn- ingaeyðublöð til 55 lækna. Svör fengust frá 15 fyrir árið 1958 og 23 fyrir árið 1959. Hagfræð- ingurinn taldi, að þetta væru svo lélegar heimtur, að á þess- um upplýsingum yrðu ekki byggðar rökstuddar ályktanir. Táldi hann, að annaðhvort væri um að kenna lélegu reiknings- Iialdi lækna eða liræðslu við að gefa upp tekjur sínar, eða hvort tveggja. Við úrvinnslu úr skýrslunum fékkst m. a. sú niðurstaða, að meðal-brúttólaun liéraðslækna væru kr. 153.500.00, en hreinar tekjur kr. 104.500.00. —Til sam- anburðar gat hagfræðingurinn þess, að meðaltekjur bænda væru áætlaðar 67.257—69.324 kr. 1958—59. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna. Páll V. G. Kolka taldi, að hægt væri að fá hetri upplýsingar frá einstökum völdum læknum. Jafnvel fá meiri upplýsingar úr þeim skýrslum, er fyrir liggja, með „krítískri“ endurskoðun. Páll taldi, að of mikil jöfnun liefði orðið á héruðum og fjöl- mennu héruðin væru ekki orðin eftirsóknarverð. Benti liann á, að nú gæti praxis einn ekki horgað aðstoðarmanni. Hann minntist einnig á lifeyrissjóð og taldi, að héraðslæknar allir ættu að fá hfeyrisgjald frá sjúkra- samlögum. Kristinn Stefánsson tók til máls og taldi, að skýrslusöfnun- in hefði hrugðizt, upplýsingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.