Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 63

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 63
Rontyl með kalíumklóríði Samsetning: Hver tafla er 12% mg hydroflumethiazid og 573 mg kalíumklóríð. ATH! Tabl. Rontyl Leo með kalíumklóríði eru á i^1/^ mg, en tabl. Rontyl Leo (án kalí- umklóríðs) eru á 25 eða 50 mg. Eiginleikar: Með tabl. Rontyl Leo með kalíumklóríði er komið til móts við óskir um, að tryggð sé nægjanleg kalíumgjöf, þegar nauðsynlegt er að gefa sjúklingum diuretikum í samfellu. Töflur- nar eru lagskiptar. Yzt er litað lag, því næst sykrað lag með hydroflumethiazid, en innst er kalíumklóríð umlukið plastlagi. Þessi gerð tafln- anna veldur því, að hydroflumethiazid leysist upp í magasafa, en kalíumklóríð í þörmum. Af hagkvæmum ástæðum var ákveðið að hafa 12 y2 mg hydroflumethiazid í hverri töflu og 573 mg kalíumklóríð, sem tryggir, að kalíum- skorts verði ekki vart. Indicationes: Hypertensio arterialis og oedema, sem krefst langvarandi rontýl-gjafar. Tillögur um gjöf: Byrjunarskammtur: 2 töflur 2var á dag. Viðhaldsskammtur: 2 töflur 1—2var á dag. Umbúðir: Tabl. Rontyl Leo með kalíumklóríði eru í glösum með 25 eða 100 töflum í hverju glasi. L0VENS KEMISKE FABRIK - K0BENHAVN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.