Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 74

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 74
42 LÆKNABLAÐIÐ kostning reiser, da betales ham for hver Dags Reise fra sit Hjem til Patienten 3 Mk., dog at han paa sin Side ikke maa an- vende længere Tid til Reisen end förnöden gjöres, saa at han daglig i det mindste lægger een Thingmanneleid, det er saa- meget som en Thingmand reiser og bliver 5 á 6 Mile, tilbage; b) for hver Dag han opholder sig hos Patienten 2 Mk., forud- en andstændig fri Underhold- ning; c) bör Patienten betale de af hannem brugte Medicamenter.“ Hér er ekki minnzt á greiðslu fyrir læknisstörf, aðeins kaup í ferðum og greiðslu fyrir dvöl hjá sjúklingi. Hafa launin því sjálfsagt skoðazt sem greiðsla fyrir læknisstörfin, skoðanir, aðgerðir o. s. frv., a. m.k. öðrum þræði, en þau voru 300 ríkis- dalir á ári. Landlæknir er eini læknirinn á Islandi fyrstu 6 árin, til 1766. Þá eru stofnuð tvö 1'jórðungs- læknisembætti. Síðan fjölgar læknunum smám saman, fyrst fjórðungslæknar, þá héraðs- læknar, og um miðja 19. öld eru læknisembættin orðin 8, sem svarar til eins læknis á rúmlega 7000 íbúa. Þrátt fyrir þessa miklu læknafæð höfðu læknarn- ir furðu litlum læknisstörfumað sinna og gátu gegnt ýmsum hjá- leitum störfum, jafnvel farið í ver til útróðra. T. d. er kunnugt um tölu sjúklinga tveggja hér- aðslækna á einu ári, um 1834, og hafði annar sinnt 202, en hinn 161 sjúklingi á árinu.3) Gjaldskrá sú, er sett var land- lækni, mun einnig hafa gilt fyr- ir fjórðungslæknana og síðan héraðslæknana, allt til ársins 1875. Það ár eru samþykkt á Al- þingi (fyrsta löggjafarþinginu) lög um skipun á læknishéruðum á íslandi og fleira; No. 15, 15. okt. Samkvæmt lögunum er landinu skipt í 20 læknishéruð, laun héraðslækna ákveðin frá 1300—1900 kr. og húsaleigu- styrkur og embættisjörð að auki. Þá er þeim og sett gjaldskrá (4. grein) : „Fyrir ferðalög og störf lækna í þarfir hins opin- bera ber þeim endurgjald eptir regluro þeim, er gilt hafa hing- að til. Þegar læknis er vitjað og hann þarf að takast ferð á hend- ur til einhvers sjúklings, ber að borga honum 4 kr. í fæðispen- inga fyrir hvern heilan dag, sem hann er að heiman og að því skapi fyrir part úr degi. Sömu- leiðis skal sá, er hans vitjar, annaðhvort leggja honum til reiðhest, ef landveg skal farið, eður bát og menn, ef á sjó þarf að fara; en leggi læknirinn sér sjálfur til hest eða ferju, skal endurgjalda honum það eptir því, sem tíðkast í hverju byggð- arlagi. Búi læknirinn í kaupstað eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.