Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 30
6 LÆKNABLAÐIÐ Tómas Helgason, forseti læknadeildar Háskólans: LÆKNABLAÐIÐ 50 ÁRA „Ykkur, sem búiö í einveru og einstæðingshætti, eins og ég, sem hittið sjaldan kollega og sist nema í svip, verðið einir að ráða fram úr öllu og einir að hera áhyggjurnar, -— ykk- ur sendi ég þennan hlaðsnepil, sem nokkurskonar fyrirrenn- ara íslenzks læknablaðs, sem betur sé úr garði gjört .... Á því verður enginn guðshátíða- hragur og öllum því óhætt að segja það hispurslaust, sem þeim dettur í hug.“ Með þess- um orðum hófst Læknahlaðið, sem Guðmundur prófessor Iiannesson hyrjaði að gefa út liandskrifað 1. nóvemher 15)01. Þelta hlað kom út mánaðarlega í þrjú ár. Blaðið hætti að koma út, þar eð trauðla skrifuðu aðr- ir í það en ritstjórinn, sem ef- laust hefur þreytzt á áhugaleysi kolleganna. Það er því varla að að svo verði, eru nú meiri en nokkru sinni áður. Ég ætla, að hin mikla stétt ungra, vel menntaðra og sérhæfðra lækna, sem nú starfar í land- inu, muni tryggja, að sá árangur náist. Blaðinu flyt ég liugheilar árnaðaróskir á þessum merku timamótum. undra, þótt ritnefnd fyrsta prentaða Læknahlaðsins, sem út kom í janúar 1915, en í henni átti Guðmundur Hannesson sæti, skrifaði: „Vér eigum að berjast við svefninn“, og ger- um við það ekki, getum við „látið logndrifu glevmsku og sinnulevsis hlaða djúpum skafli yfir alt vort andlega líf“. Baráttan við svefninn hefur staðið óslitið síðan og gengið á ýmsu. Þessari haráttu er eng- an veginn lokið enn, og er nauð- synlegt, að Læknahlaðið og læknadeild Háskólans taki á- fram höndum saman til að lialda vöku íslenzkrar lækna- stéttar. Skerfur læknadeildarinnar verður, auk kennslunnar, að vera stóraukið átak til að koma fram íslenzkum rannsóknum á læknisfræðilegum efnum. Sér- staklega verður að efla þær rannsóknir, sem vegna stærð- ar og sögu þjóðarinnar, ásamt legu landsins, er hvergi liægt að gera betur en einmitt hér á landi. Má hér til nefna ýmsar „epidemiologiskar“ rannsóknir, svo sem rannsóknir á tiðni, dreifingu og gangi ýmissa sjúk- dóma; hvers kyns erfðarann- sóknir og þar á meðal rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.