Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 42
16 LÆKN ABLAÐIÐ ICTERUS-SYMPOSIUM I LÆKNAFÉLAGINU EIR 23. febrúar 1965 Þátttakendur: Asmundur Brekkan, Eggert Jóhannsson, Jón Þorsteinsson, Ölafur Bjarnason, Richard Thors, Theodór Skúlason. Th. SJc.: Forma'öur, góöir starfsbræður! Hér á eftir verður rætt um gulu scin klíniskt einkenni, þ. e. hækkun á serum hilirubini að þvi marki, að gula sést á húð og slímhúðum í góðri birtu. Varð að ráði að keppa að því, að framsöguerindi yrðu sem stytzt. Verður því stiklað á stóru í þeim, en liins vegar ætlaður noklcur timi til umræðna og til að svara spurningum,er fram kunna að koma fró áheyrend- um. Er þess vænzt, að þátttaka verði sem almennust. Eins og getið er í fundarboði, munu þessir menn hafa fram- sögu, liver með sinn þátt efnis- ins, og í þeirri röð, sem hér er talið: Jón Þorsteinsson og Richard Thors, klínik; Eggert Ó. Jó- hannsson, lahoratorium-rann- sóknir; Ólafur Bjarnason, mein- vef jafræði; Ásmundur Brekkan, röntgenrannsóknir. Gef ég hér með Jóni Þor- steinssyni orðið, en hann mun ræða um klinik gulu frá sjónar- miði lyflæknisins. J. Þ.: Gula er einkenni um hækkað bilirubin í Ijlóði, hvort sem or- sökin er offramleiðsla eða trufl- un á útskilnaði, og sést i dags- birtu, þegar serum bilirubin hefur hækkað í 2—4 mg%. Áður en talið herst að hinum ýmsu orsökum gulu, er rétt að minnast lítillega á bilirubin. Það er aðalefnið, sem myndast að lokum við porfyrinefna- skiptin, og um það bil 300 mg af bilirubini myndast daglega. Mest myndast við niðurbrot hæmoglobins, en lítill hluti kemur frá myoglobini og cvto- chromi. Bilirubinið herst til lifrarinnar með hlóðstraumn- um hundið við serum albumin. Ekki liggur alveg ljóst fyrir, hvernig lifrarfrumurnar taka við biliruhini og skila því frá sér, en lengi hefur verið vitað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.