Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 56
28 LÆKNABLAÐIÐ bundið — er oft hækkað sam- fara stíflugulu. Esterbundið kól- esterol er hins vegar oft lækk- að við lifrargulu, og heildar- kólesterol er þá ýmist lágt, eðli- legt eða hækkað. Mæling á kólesterol getur því verið hjálp — en elcki óbrigðul — við greiningu milli stíflu- og lifrar- gulu. Ég lief farið fljótt yfir sögu og stiklað á stóru, enda eru enn þá ótalin próf og rannsóknir, sem gildi hafa. Get óg ekki skil- ið svo við þetta efni, að ég drepi ekki í lokin á nauðsyn almennr- ar blóðrannsóknar. Sökk og hlóðmynd gefa oft dýrmætar upplýsingar, ekki sízt hlóð- myndin, með tilliti til hemo- lysugulu. Að lokum þetla: Rannsókn- arstofurnar ráða núna yfir rannsóknarmöguleikum, sem leitt geta langt, en ekki alltaf alla leið að marki við greiningu á lifrar- og stíflugulu. í erfið- um tilfellum er því náið sam- starf sérfræðinga nauðsynlegl lil þess að komast að lokamark- inu. Ó. B.: Við liöfum nú heyrt, livaða aðferðum Ivflæknir, skurð- læknir og meinefnafræðingur beita við greiningu gulu. Með þeirri tækni, sem þessir sér- fræðingar ráða yfir nú, má segja, að unnt sé að glöggva sig á, hvaða sjúklegar breyting- ar liggi að haki gulunnar í lang- samlega flestum tilfellum. Þó telur Sheila Sherlock, að i 15% gulusjúklinga nægi klínisk skoðun og híokemiskar rann- sóknaraðferðir ekki lil að upp- lýsa málið, svo að öruggt sé. í þessum sjúkdómstilfellum sé réttlætanlegt og reyndar nauð- svnlegt að grípa til þess að taka stungusýni úr lifur og' rannsaka sneiðar úr því í smásjá lil þess að komast nær liinu rétta um eðli breytinganna, sem gulunni valda. Þessi rannsóknaraðferð á sér alllanga sögu, og mun Paul Ehr- licli hafa beitt henni fyrstur manna árið 1893, en það er ekki fyrr en á síðustu árum, að hún hefur verið notuð að nokkru ráði. Skömniu fyrir síðasta stríð hirtu Iversen og Roholm niðurstöður af athug- unuin sínum í Danmörku, og á fyrstu árum stríðsins skrifuðu Dihle, Sherlock og McMichel um rannsóknir á lifrarsjúkdómum í Rretlandi, þar sem þcssari rannsóknaraðferð var beitt. Eft- ir stríðslokin urðu not þessar- ar aðferðar smám saman miklu almennari. Hér á landi hefur aðferðin verið notuð endrum og eins síðan 1952, en þó eink- um síðustu fimm til sex árin, og þá aðallega á lyflæknisdeild Landspítalans, en einnig nokk- uð á Borgarspitala og Landa- kotsspítala. Hér gefst ekki tími til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.