Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ
43
fengu nokkurn bata og lifðu að
meðaltali 11,8 mánuði. Merg-
hrörnun var sjaldgæfari og
hvarf, þegar lyfjagjöf var hætt.
Svæsið hárlos var leiðinlegur
fylgikvilli. Niðurstaðan er sú,
að endoxan er talið hetra lvf.
Hætta á aukakvillum er þó svo
mikil, að cytotoxisk lyf koma
ekki í stað aðgerða á inn-
rennsliskirtlum.
J. A. Young, University Depart-
ment of Medicine, Gardiner Insti-
tute, Western Infirmary, Glasgow:
The Achilles Tendon Reflex in
Thyroid Disease.
Höfundur staðfestir ekki gildi
þessarar rannsóknaraðferðar
við mat á skjaldkirtilsstarfsemi.
Ritstjórnargrein:
Advanced Breast Cancer.
Ahrifaríkasta leiðin til að
tefja æxlisvöxtinn er að hreyta
hormónaástandi sjúklings, ann-
aðhvort með hormónalyf j um
eða með því að fjarlægja lior-
mónaframleiðandi kirtla. Rætt
er um östrogen, androgen, corti-
son, oophorectomi, adrenal-
ectomi, hypofvsectomi og cvto-
toxisk lyf. Oophorectomia reyn-
ist hezt fyrir tíðalok (premeno-
pausal). Búast má við nokkr-
um hata í 30—40% tilfella í allt
að finnn ár.
Stilböstrol reynist hezt lijá
konum, sem komnar eru fimm
ár eða meir yfir tíðalok (post-
menopausal) og er ráðlagt að
reyna það ávallt, áður en grip-
ið er til androgen lyfja.
Stórir skammtar af predni-
sone eða cortisone koma svo
til greina, en adrenalectomi og
hypofysectomi, þegar þessar
einfaldari aðferðir hafa hrugð-
izt.
Að allri annarri meðferð frá-
genginni kemur chemotherapi
til greina.
Reports of Societies.
Royal Medico-Chirurgical Socie-
ty of Glasgow: Meeting 16. oct.
1964:
Próf. Mc Girr skýrði frá ár-
angri geisla-joð-meðferðar við
thyreotoxicosis lijá 908 sjúkl-
ingum á Royal Infirmary, Glas-
gow: Meðalskammtur 10,(5
milli-curies. 75% þurftu hara
einn skammt. 95% lækning eft-
ir eitt ár. 18% hypothyroid eftir
eitt ár, og síðan 5% á ári. Sjúk-
dómurinn tók sig upp aftur i
3% tilfella. Hann álvktar, að
það sé fljótfærni að fordæma
geisla-j oð-meðf erði na.
Medico-Chirurgical Society of
Edinburgh: Meeting 2. dec. 1964:
í umræðum um „Heart Dis-
ease and Pregnancy“ kom fram,
að algengustu dauðaorsakir
voru lungnabjúgur (oedema
pulmonis) vegna stenosis mit-
ralis og hjartahilun vegna með-
fæddra hjartasjúkdóma. Horf-
ur sjúklinga hafa gjörbreytzt til
hatnaðar við að koma í veg fyr-
ir lungnabjúg á viðeigandi hált,
jafnvel með mitral valvulotomi
á meðgöngutímanum.