Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 43 fengu nokkurn bata og lifðu að meðaltali 11,8 mánuði. Merg- hrörnun var sjaldgæfari og hvarf, þegar lyfjagjöf var hætt. Svæsið hárlos var leiðinlegur fylgikvilli. Niðurstaðan er sú, að endoxan er talið hetra lvf. Hætta á aukakvillum er þó svo mikil, að cytotoxisk lyf koma ekki í stað aðgerða á inn- rennsliskirtlum. J. A. Young, University Depart- ment of Medicine, Gardiner Insti- tute, Western Infirmary, Glasgow: The Achilles Tendon Reflex in Thyroid Disease. Höfundur staðfestir ekki gildi þessarar rannsóknaraðferðar við mat á skjaldkirtilsstarfsemi. Ritstjórnargrein: Advanced Breast Cancer. Ahrifaríkasta leiðin til að tefja æxlisvöxtinn er að hreyta hormónaástandi sjúklings, ann- aðhvort með hormónalyf j um eða með því að fjarlægja lior- mónaframleiðandi kirtla. Rætt er um östrogen, androgen, corti- son, oophorectomi, adrenal- ectomi, hypofvsectomi og cvto- toxisk lyf. Oophorectomia reyn- ist hezt fyrir tíðalok (premeno- pausal). Búast má við nokkr- um hata í 30—40% tilfella í allt að finnn ár. Stilböstrol reynist hezt lijá konum, sem komnar eru fimm ár eða meir yfir tíðalok (post- menopausal) og er ráðlagt að reyna það ávallt, áður en grip- ið er til androgen lyfja. Stórir skammtar af predni- sone eða cortisone koma svo til greina, en adrenalectomi og hypofysectomi, þegar þessar einfaldari aðferðir hafa hrugð- izt. Að allri annarri meðferð frá- genginni kemur chemotherapi til greina. Reports of Societies. Royal Medico-Chirurgical Socie- ty of Glasgow: Meeting 16. oct. 1964: Próf. Mc Girr skýrði frá ár- angri geisla-joð-meðferðar við thyreotoxicosis lijá 908 sjúkl- ingum á Royal Infirmary, Glas- gow: Meðalskammtur 10,(5 milli-curies. 75% þurftu hara einn skammt. 95% lækning eft- ir eitt ár. 18% hypothyroid eftir eitt ár, og síðan 5% á ári. Sjúk- dómurinn tók sig upp aftur i 3% tilfella. Hann álvktar, að það sé fljótfærni að fordæma geisla-j oð-meðf erði na. Medico-Chirurgical Society of Edinburgh: Meeting 2. dec. 1964: í umræðum um „Heart Dis- ease and Pregnancy“ kom fram, að algengustu dauðaorsakir voru lungnabjúgur (oedema pulmonis) vegna stenosis mit- ralis og hjartahilun vegna með- fæddra hjartasjúkdóma. Horf- ur sjúklinga hafa gjörbreytzt til hatnaðar við að koma í veg fyr- ir lungnabjúg á viðeigandi hált, jafnvel með mitral valvulotomi á meðgöngutímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.