Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 48
20 LÆKNABLAÐIÐ Chlorpromazin-gulan er al- gengust þessarar tegundar og má búast við gulu hjá 1% sjúldinga, sem hafa tekið chlor- promazin í viku. Þetta er talin allergisk reaktion og kölluð sen- sitív gula, sem byrjar oft snögg- lega með þessum undanfara- einkennum: liita, skjálfta, ó- gleði, vægum kviðarholsverkj- um og útbrotum. Eosinofilia sóst oft á þessu stigi. Gulan varir í eina til fjórar vikur og batnar venjulega alveg. Lyf óskyld chlorpromazini, eins og PAS, thiouracil, diabi- nese og jafnvel furadantin, geta valdið svipaðri gulu. Methyl- teslosteron og anaboliskir ste- roidar, Nilevar og Dianabol valda Bromsulfalein-retention i öllum tilfellum, ef þeir eru gefnir nógu lengi og í nægilega stórum skömmtum, bótt allir sjúklingar fái ekki gulu. Þegar methvltestosteron er gefið gulu- sjúklingum við kláða, eykur það alltaf guluna. Þetta er því ekki talin allergisk eða sensitiv gula og tiltölulega meinlaus sjúk- dómur. Áður en við skiljumst viðbráða lifrargulu, er rétt að minna á það, að gula getur verið auka- kvilli (complicatio) við ýms- ar svæsnar smitanir, svo sem streptococca, pneumococca o. fl. og þá einn liður í toxisku á- standi sjúklinganna. Weilssjúkdómur og Yellow- Fever o. l'l. slíkir eru vel þekkt- ir erlendis, en ekki veit ég til, að þeir hafi borizt hingað. Vægur hepatitis er eitt ein- kenni við mononucleosis infec- liosa, og um 5—10% sjúkl- inga með þann sjúkdóm verða sýnilega gulir. Króniskir lifrarsjúkdómar eru mun sjaldgæfari orsök gulu en bráðir lifrarsjúkdómar. Sjúklingar með latent eða kompenseraða Cirrhosis hepa- tis eru ekki gulir, og jafnvel sjúklingar með decompenserað- ar Cirrhosur eru ekki allir gulir. Alls má búast við, að tæpur helmingur Cirrhosis-sjúklinga séu gulir og gulan jafnan væg, jafnvel í primerhiliercirrhosu. Gulan cr eitt af decompensa- tionseinkennunum og önnur einkenni mikilvæg við grein- ingu eru þessi: stækkuð lifur, stækkað milta, ascites, aukin bláæðateikning á kviði, bjúgur, köngulfléttur, lifrarlófar, gyne- comasti, eistnarýrnun, minnk- aður hárvöxtur, hlæðingar- hneigð, kviðslit og gyllinæð. Hér á Islandi er meiri hluti Cirrhosis-sjúklinganna of- drykkjumenn, og allt bendir til, að sjúkdómurinn sé óðum að færast í vöxt hérlendis. Því fer þó fjarri, að allir drvkkju- sjúklingar fái Cirrhosis; til þess þarf stöðugan drykkjuskap í 10 —15 ár, en það þarf vist ekki nema fimm ára drykkjuskap til að fá verulega steatosis hepa- tis, sem við hráða alkóhóleitr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.