Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 48
20
LÆKNABLAÐIÐ
Chlorpromazin-gulan er al-
gengust þessarar tegundar og
má búast við gulu hjá 1%
sjúldinga, sem hafa tekið chlor-
promazin í viku. Þetta er talin
allergisk reaktion og kölluð sen-
sitív gula, sem byrjar oft snögg-
lega með þessum undanfara-
einkennum: liita, skjálfta, ó-
gleði, vægum kviðarholsverkj-
um og útbrotum. Eosinofilia
sóst oft á þessu stigi. Gulan
varir í eina til fjórar vikur og
batnar venjulega alveg.
Lyf óskyld chlorpromazini,
eins og PAS, thiouracil, diabi-
nese og jafnvel furadantin, geta
valdið svipaðri gulu. Methyl-
teslosteron og anaboliskir ste-
roidar, Nilevar og Dianabol
valda Bromsulfalein-retention
i öllum tilfellum, ef þeir eru
gefnir nógu lengi og í nægilega
stórum skömmtum, bótt allir
sjúklingar fái ekki gulu. Þegar
methvltestosteron er gefið gulu-
sjúklingum við kláða, eykur það
alltaf guluna. Þetta er því ekki
talin allergisk eða sensitiv gula
og tiltölulega meinlaus sjúk-
dómur.
Áður en við skiljumst viðbráða
lifrargulu, er rétt að minna á
það, að gula getur verið auka-
kvilli (complicatio) við ýms-
ar svæsnar smitanir, svo sem
streptococca, pneumococca o. fl.
og þá einn liður í toxisku á-
standi sjúklinganna.
Weilssjúkdómur og Yellow-
Fever o. l'l. slíkir eru vel þekkt-
ir erlendis, en ekki veit ég til,
að þeir hafi borizt hingað.
Vægur hepatitis er eitt ein-
kenni við mononucleosis infec-
liosa, og um 5—10% sjúkl-
inga með þann sjúkdóm verða
sýnilega gulir.
Króniskir lifrarsjúkdómar
eru mun sjaldgæfari orsök gulu
en bráðir lifrarsjúkdómar.
Sjúklingar með latent eða
kompenseraða Cirrhosis hepa-
tis eru ekki gulir, og jafnvel
sjúklingar með decompenserað-
ar Cirrhosur eru ekki allir gulir.
Alls má búast við, að tæpur
helmingur Cirrhosis-sjúklinga
séu gulir og gulan jafnan væg,
jafnvel í primerhiliercirrhosu.
Gulan cr eitt af decompensa-
tionseinkennunum og önnur
einkenni mikilvæg við grein-
ingu eru þessi: stækkuð lifur,
stækkað milta, ascites, aukin
bláæðateikning á kviði, bjúgur,
köngulfléttur, lifrarlófar, gyne-
comasti, eistnarýrnun, minnk-
aður hárvöxtur, hlæðingar-
hneigð, kviðslit og gyllinæð.
Hér á Islandi er meiri
hluti Cirrhosis-sjúklinganna of-
drykkjumenn, og allt bendir til,
að sjúkdómurinn sé óðum að
færast í vöxt hérlendis. Því
fer þó fjarri, að allir drvkkju-
sjúklingar fái Cirrhosis; til þess
þarf stöðugan drykkjuskap í 10
—15 ár, en það þarf vist ekki
nema fimm ára drykkjuskap til
að fá verulega steatosis hepa-
tis, sem við hráða alkóhóleitr-