Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 54
26 LÆKNABLAÐIÐ stíflugulu, en finnist ekkert bili- rubin í þvagi gulusjúklings, bendir það lil hemolysugulu. Hluti þess urobilinogens, sem myndast í þörmum, resorberast og berst til lifrarinnar, en lít- ils háttar útskilst með þvagi (2—4 mg á sólarhring). Við lifrar- og hemolysugulu verður lifrinni ofviða að útskilja resor- berað urobilinogen, og útskiln- aður þess eykst því í þvagi. Uro- bilinogenuria er breytileg sam- fara hálfgerðri stíflugulu, en ef stíflan er alger, hverfur þvag- útskilnaðurinn á urobilinogeni. Urobilinogenuria getur horfið um tíma, t. d. meðan hepatitis- gula er að komast á lokastig. Nauðsyn þess að rannsaka þvag gulusjúklinga fyrir urobilino- geni er því augljós. Ég hef gerzt langorður um þvag- og saurpróf vegna þess, að mig uggir, að þau, — þó að einföld séu —, gleymist fremur en önnur nýrri og um- talaðri próf. Ug skal nú vikja að rann- sóknum á serum. Af þeim eru enzymmælingar taldar mikil- vægastar og þá einkum mæl- ingar á alkaliskum fosfatösum, glutaminoxalsýrutransaminas = GOT og glutaminpyroþrúgu- sýrutransaminas = GPT, enda er auðveldast að hagnýta þær tæknilega. Alkaliskir fosfatasar eru und- antekningarlítið hækkaðir við stíflugulu (nema hjá ungbörn- um með meðfædda gallvega- lokun). Fosfatasa- og bilirubinhækk- un fylgjast venjulega að við stíflugulu, en við lifrargulu geta fosfatasar verið lítið eða ekki hækkaðir, enda þótt bilirubin sé hátt. Skörp mörk fást ekki milli lifrar- og stíflugulu með mælingum á alkaliskum fosfat- ösum. Transaminasar eru intracellu- ler enzym, sem breyta alfa-ami- nosýrum í alfa-ketosýrur. í hjarta, lifur, vöðvum og nýr- um er mikið af GOT, en milcið af GPT í lifur og nýrum. GOT og GPT eru því ekki specifik enzym fyrir lifur fremur en fos- fatasar. í serum eru venjulega minna en 40 einingar af GOT og GPT (Karmen-E). Frumuskemmdir í transa- minasauðugu líffæri valda aukningu á GOT og GPT i ser- um. Þannig eykst GOT og GPT i serum samfara bráðum lifrar- og gallvegasjúkdómum, ijæði við lifrargulu (meðala-gulusótt, veirugulu, lifrarkrabbamein o. s. frv.) og stíflugulu (cbole- dochus-stein, æxli í caput pan- creatis eða i gallvegum, einnig í sumum tilfellum af pancrea- titis og cholecystilis). Transaminasmælingar duga því ekki í öllum tilfellum til aðgreiningar á lifrar- og stíflu- gulu. Það bendir þó eindregið til lifrargulu, ef GPT er vfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.