Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 17 'Jtá lœkmm Hreggviður Hermannsson cand. med. var ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Ólafsfjarðarhér- aði í veikindaforföllum 'hans og stjórnar L.Í., þar sem fastalaun þeirra eru nú viðurkennd sem greiðsla fyrir embættisstörf, og hið geysimikla ósamræmi, sem orðið var í gjaldskrá héraðs- lækna, hefur nú fengizt leiðrétt að mestu. c) Fundurinn skorar á stjórn L.í. að segja upp við fyrsta mögulega tækifæri nú- gildandi samningi milli L.í. og Tryggingastofnunar ríkisins frá 1. apríl 1964. d) Rætt var um þá örðug- leika, sem eru á því fyrir hér- aðslækna að fá staðgengla, og þann mikla kostnað, sem því er samfara, ef þeir fást, og var fulltrúa félagsins falið að ræða þetta mál á aðalfundi L.Í., m.a. með tilliti til þess, hve erfitt hefur verið að fá menn í emb- ætti aðstoðarlæknis héraðs- lækna. e) Fundurinn samþvkkti að fela formanni að senda Þorgeiri Jónssvni, fvrrv. héraðslækni á Þingeyri, sem nú er fluttur til Reykjavíkur, skeyti og ])akka honum vel unnin störf í þágu félagsins og óska lionum gæfu og gengis í sínu nýja starfi. Fleira ekki gert. Fundi slilið. K. S i g u r ð s s o n, ritari. orlofi frá 15. janúar til febrúar- loka 1965. Hreggviður var síðar settur héraðslæknir í Ólafsfjarðar- héraði frá 1. marz og þar til öðru- vísi yrði ákveðið. Jónas Hallgrímsson cand. med. hefur hinn 21. janúar 1965 fengið leyfi til þess að stunda almenn- ar lækningar hér á landi. Kári Sigurbergsson cand. med. hefur verið settur héraðslæknir í Súðavíkurhéraði í þrjá mánuði frá 1. febrúar að telja. Guðjón Sœvar Jóhannesson cand. med. hefur hinn 12. febrúar 1965 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Bjarni Arngrímsson cand. med. hefur verið ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Ólafsvíkurhér- aði frá 13. febrúar til 7. apríl 1965. Ágúst N. Jónsson cand. med. hef- ur hinn 2. marz 1965 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Eggert Einarsson, fyrrv. héraðs- læknir í Borgarnesi, hefur verið settur héraðslæknir í Kirkjubæjar- héraði frá 1. marz 1965 (tók við af Vigfúsi Magnússyni, er gegndi því ásamt Víkurhéraði). Sigurgeir Kjartansson cand. med. hefur verið ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknisins í Blöndu- óshéraði frá 26. marz til 31. júli 1965. Ingimar S. Hjálmarsson cand. med. hefur verið ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknisins í Húsavík- urhéraði frá 26. marz til 31. júlí 1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.