Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ
17
'Jtá lœkmm
Hreggviður Hermannsson cand.
med. var ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknisins í Ólafsfjarðarhér-
aði í veikindaforföllum 'hans og
stjórnar L.Í., þar sem fastalaun
þeirra eru nú viðurkennd sem
greiðsla fyrir embættisstörf, og
hið geysimikla ósamræmi, sem
orðið var í gjaldskrá héraðs-
lækna, hefur nú fengizt leiðrétt
að mestu.
c) Fundurinn skorar á
stjórn L.í. að segja upp við
fyrsta mögulega tækifæri nú-
gildandi samningi milli L.í. og
Tryggingastofnunar ríkisins frá
1. apríl 1964.
d) Rætt var um þá örðug-
leika, sem eru á því fyrir hér-
aðslækna að fá staðgengla, og
þann mikla kostnað, sem því
er samfara, ef þeir fást, og var
fulltrúa félagsins falið að ræða
þetta mál á aðalfundi L.Í., m.a.
með tilliti til þess, hve erfitt
hefur verið að fá menn í emb-
ætti aðstoðarlæknis héraðs-
lækna.
e) Fundurinn samþvkkti að
fela formanni að senda Þorgeiri
Jónssvni, fvrrv. héraðslækni á
Þingeyri, sem nú er fluttur til
Reykjavíkur, skeyti og ])akka
honum vel unnin störf í þágu
félagsins og óska lionum gæfu
og gengis í sínu nýja starfi.
Fleira ekki gert. Fundi slilið.
K. S i g u r ð s s o n,
ritari.
orlofi frá 15. janúar til febrúar-
loka 1965. Hreggviður var síðar
settur héraðslæknir í Ólafsfjarðar-
héraði frá 1. marz og þar til öðru-
vísi yrði ákveðið.
Jónas Hallgrímsson cand. med.
hefur hinn 21. janúar 1965 fengið
leyfi til þess að stunda almenn-
ar lækningar hér á landi.
Kári Sigurbergsson cand. med.
hefur verið settur héraðslæknir í
Súðavíkurhéraði í þrjá mánuði frá
1. febrúar að telja.
Guðjón Sœvar Jóhannesson
cand. med. hefur hinn 12. febrúar
1965 fengið leyfi til þess að stunda
almennar lækningar hér á landi.
Bjarni Arngrímsson cand. med.
hefur verið ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknisins í Ólafsvíkurhér-
aði frá 13. febrúar til 7. apríl 1965.
Ágúst N. Jónsson cand. med. hef-
ur hinn 2. marz 1965 fengið leyfi
til þess að stunda almennar lækn-
ingar hér á landi.
Eggert Einarsson, fyrrv. héraðs-
læknir í Borgarnesi, hefur verið
settur héraðslæknir í Kirkjubæjar-
héraði frá 1. marz 1965 (tók við
af Vigfúsi Magnússyni, er gegndi
því ásamt Víkurhéraði).
Sigurgeir Kjartansson cand.
med. hefur verið ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknisins í Blöndu-
óshéraði frá 26. marz til 31. júli
1965.
Ingimar S. Hjálmarsson cand.
med. hefur verið ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknisins í Húsavík-
urhéraði frá 26. marz til 31. júlí
1965.