Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 36
10 LÆKNABLAÐIÐ þegar í byrjun tók að sér for- ystuna og skrifaði manna mest í lilaðið, á meðan hann lifði. I fyrsta tölublaði eru í inn- gangsorðum taldar helztu mót- bárur gegn því, að slilct blað fái J)rifizt, það er fámenni is- lenzkrar læknastéttar, sem kunni að leiða til þess, að efni muni skorta í blaðið og það þvi daga uppi, og kostnaðurinn við að gefa út blað fyrir svo fámennan hóp, en um ])essar mundir voru 75 læknar starf- andi hérlendis. Bjartsýni rit- stjóranna var þó mikil: „Oss eru allar bjargir bannaðar lil þess að bæta úr einangrun vorri og tcngja stétt vora saman nema þessi eina: að halda út lækna- l)laði. Það getum vér ef vér viljum og það getur nægt til þess að ræða mál vor, nægt til þess að vér gætum hagsmuna læknastéttarinnar, ef ])ess ger- ist þörf, og tengt oss saman i félagslynda, bróðurlega heild.“ Læknablaðið fór myndarlega af slað. Fyrsti árgangurinn var 12 tölublöð, samtals 192 siður lesmáls, í sama broti og blaðið er enn í dag. Blaðið l)jó lengi að fyrstu gerð og hefur tekið til- tölulega litlum breytingum allt fram á þennan dag. Það hefur jöfnum höndum birt fræðandi greinar og verið vettvangur fyr- ir félagsmál lækna. Fvrsta áratuginn kom blaðið yfirleitl út 12 sinnum á ári, venjulega 192 bls. í árgangin- um. Árið 1923 var blaðið þó 252 l)Is., og var það met, sem stendur enn i dag. Það ár var gefið út sérstakt afmælisrit til heiðurs Guðmundi Magnússvni prófessor sextug- um. Var sérstaklega til þess vandað, og birtust þar nokkrar mjög merkar visindalegar grein- ar. Síðar hafa nokkrum sinnum verið gefin út slík afmælis- eða beiðursrit, sem mjög hefur ver- ið til vandað: í árslok 1934 vegna 20 ára afmælis Lækna- blaðsins og um leið 25 ára af- mælis Læknafélags Reykjavik- ur; árið 1949 lil minningar um Matthias Einarsson yfirlækni látinn; árið 1957 til heiðurs Guð- mundi Thoroddsen prófessor sjötugum og árið 1959 til heið- urs Halldóri Hansen yfirlækni sjötugum. Árið 1936 var eitt blað lielgað Guðmundi Hannes- syni prófessor sjötugum. Árin 1925—1959 komu jafn- aðarlega 7—8 blöð á ári, fyrst oftast 188 bls. í árganginum, síðar venjulegast 156 bls. Tvisv- ar á þessu tímabili var gripið til þess ráðs, sökum dráttar á útkomu blaðsins, að láta einn árgang spanna jTir meira en eitt ár. Leiddi ])etta til þess, að síðan liefur blaðið, að bætti miðaldra kvenna, talið sig tveimur árum yngra en það i rauninni er. Þetta vill ritstjórnin nú leiðrétta í til- cfni fimmtugsafmælisins á þann einfalda hált að liafa þrjá árganga á þessu ári! Verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.