Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ
35
FUNDARGERÐ
aðalfundar L.R. 10. marz 1965.
Aðalfundur L.R. 1965 var
haldinn hinn 10. marz i I.
kennslustofu Háskólans, og
hófst hann kl. 20.30.
Formaður setti fundinn og
stjórnaði honum.
Ritari skýrði frá efni siðasta
fundar og kvað fundargerð
liggja frammi á fundinum.
Formaður bar upp inntöku-
beiðni frá Mattbíasi Kjeld, og
var hún samþykkt sambljóða.
1. mál. Ársskýrsla formanns.1)
Skýrði frá félagatali. 1 upp-
hafi starfsárs var tala félags-
manna 277. í félagið gengu á
árinu þrír; einn félagsmaður
lézt.
Formaður minntist Sveins
Gunnarssonar læknis, sem lézt
á árinu, og vottuðu fundarmenn
binum látna virðingu sína með
því að rísa úr sætum.
Almennir fundir á árinu voru
13, þar af 6 aukafundir.
Stjórnarfundir voru 16.
Starfsemi skrifstofunnar óx
á árinu. Framkvæmdastjóri var
allt árið Sigfús Gunnlaugsson,
en Árni Þ. Árnason var ráðinn
1) Ársskýrslan verður birt í
næsta hefti Læknablaðsins.
framkvæmdastjóri um síðasl-
liðin áramót. Bókhald Domus
Medica var tekið inn á skrif-
stofuna.
Lögfræðileg aðstoð: Bene-
dikt Sigurjónsson og Guðmund-
ur Ingvi Sigurðsson, eins og
áður.
Formaður skýrði frá störfum
eftirtalinna nefnda:
Samninganefnd beimilis-
lækna,
Samninganefnd sérfræðinga,
Gjaldskrárnefnd,
Vottorðanefnd,
Trúnaðarlæknanefnd,
Skattamálanefnd,
Útvarps- og blaðanefnd,
Launanefnd,
Samninganefnd sérfræðinga á
sjúkrahúsum,
Sjúkrahúsmálanefnd,
Dagskrárnefnd,
Nefnd borgarstjórnar um
praxís í bænum,
Félagsmerkisnefnd.
Domus Medica: Húsbygging-
arsjóður afbentur.
Vaktstjórn.
Læknablaðið: Auglýstar stöð-
ur. Fjölgað meðritstjórum.
Saga Læknafélags Revkja-
víkur.
Nýtt félag: Félag ábuga-